Sundhöll Reykjavíkur: Karlaklefum lokað tímabundið
Mannlíf og menning
Loka þarf karlaklefum í Sundhöll Reykjavíkur tímabundið vegna rakaskemmda. Klefarnir verða lokaðir frá og með 5. desember og verða opnaðir aftur eftir úrbætur og úttekt.