Career Development

The Education Innovation Center (NýMið) provides support and advice to SFS facilities in the adoption of the Education Policy, promotes collaboration with universities in career development and provides support for development and innovation. A 1:1 learning device s part of the adoption of the Education Policy.

Consultant for the Education Innovation Center are based at Mixture's offices in Mjodd, where the Resource Bank is also housed.

Below you will find, among other things, workshops available during the school year.

The Reykjavik Education Policy

The main objective of the Reykjavik Education Policy is for all children to grow, develop and feel happy in a democratic society that is based on human rights and respect for the diversity of human life.

Starfsþróun og stuðningur

Starfsþróun Mixtúru - stafræn tækni í skólastarfi

Mixtúra býður upp á skipulagða fræðsluviðburði. Starfsstaðir SFS geta einnig óskað eftir fræðslu/vinnustofum frá ráðgjöfum Mixtúru fyrir stærri og minni hópa sem og einstaklinga. Vinnustofurnar eru útfærðar í samráði við starfsstaði. Hægt er að panta fræðslu, vinnustofur og ráðgjöf á mixtura@reykjavik.is.

Í Búnaðarbanka skóla- og frístundasviðs (SFS) getur starfsfólk sviðsins fengið fjölbreytt náms- og kennslugögn að láni án endurgjalds. 

Starfsþróun fyrri ára hjá Mixtúru

Hægt er að óska eftir fræðslu sem ekki er á dagskrá á vorönn 2023, sendið fyrirspurn á mixtura@reykjavik.is.