Útboðsauglýsingar
Hér er að finna útboð í auglýsingu á vegum sviða, skrifstofa og stofnana Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar með rafrænum hætti.
Útboðsauglýsingar
- 15740 Adobe Enterprise hugbúnaðarleyfi. EES.
- Keldnaland - Hönnunarsamkeppni. EES
- 15734 Bryggjuhverfi vestur - Efnisflutningar og farghaugar
- 15733 Bryggjuhverfi vestur - Efnisöflun úr sjó, landfylling
- 15732 Hreinsun stofnanalóða 2023-2024, útboð II – Grunnskólar – Reykjavík vesturhluti
- 15731 Hreinsun stofnanalóða 2023-2024, útboð I – Grunnskólar – Reykjavík austurhluti
- 15709 Kaup eða rekstrarleiga á hjólaskóflu fyrir SORPU bs.
- 15730 Hreinsun stofnanalóða 2023-2024, útboð IV – Leikskólar – Reykjavík vesturhluti
- 15729 Hreinsun stofnanalóða 2023-2024, útboð III – Leikskólar – Reykjavík austurhluti
- 15723 Færsluhirðing greiðslukorta
- 15695 Forval - Ytri endurskoðunarþjónusta fyrir Reykjavíkurborg
- 15716 Vörðuskóli – endurnýjun glugga og þaka
- 15714 Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík 2023-2026 útboð III, EES útboð
- 15713 Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík 2023-2026 útboð II,
- 15712 Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík 2023-2026 útboð I, EES útboð
- 14704 Gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfræðinga fyrir þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar, EES
- 14344 Gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfræðinga í tilteknum skipulags-, byggingar-, samgöngu-, umhverfis- og veitumálum fyrir Reykjavíkurborg, EES útboð -- Opið er fyrir umsóknir að nýju
- 14554 DPS / Gagnvirkt innkaupakerfi - Þjónusta sérfræðinga vegna notendamiðaðrar hönnunar / þjónustuhönnunar EES útboð -- Opið er fyrir umsóknir að nýju
- 14218 Viðhald og endurbætur húsa, lóða, opinna svæða og gatna - Verktakalisti