Útboðsauglýsingar
Hér er að finna útboð í auglýsingu á vegum sviða, skrifstofa og stofnana Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar með rafrænum hætti.
Hægt er að undirrita pdf skjöl með rafrænum hætti á útboðsvefnum þegar tilboð eru gerð.
Útboðsauglýsingar
- 16182 Fossvogsblettur - Nýr leikskóli - Byggingarstjórn. EES
- 16165 Þjónusta rafverktaka við götulýsingar- og umferðarljósakerfi Reykjavíkurborgar
- 16175 Bætt aðgengi við biðstöðvar strætó 2025. Yfirborðsfrágangur
- 16169 Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Reykjavík
- 16174 Umsjónarkerfi fyrir SFS – Markaðskönnun
- 16152 Charging-as-a-Service solution for electric bus fleet, EES samkeppnisútboð