Niðurstöður útboða og verðfyrirspurna

Niðurstöðu er bætt við neðanmáls í samanburðarskrá eða fundargerð, sem sýnir samanburð tilboða við kostnaðaráætlun. Í samanburðarskrá/fundargerð kemur fram nákvæm dags- og tímasetning opnunar tilboða ásamt upplýsingum um þá aðila sem buðu í verkið og hvaða tilboð var valið.