Opnun tilboða

Hér birtast upplýsingar yfir tilboð sem hafa borist í auglýst útboð, örútboð og verðfyrirspurnir á vegum Reykjavíkurborgar.

Þetta eru samanburðarskrár eða fundargerð sem sýna samanburð tilboða við kostnaðaráætlun, þegar kostnaðaráætlun er lögð fram. Í samanburðarskrá/fundargerð kemur fram nákvæm dags- og tímasetning opnunar tilboða ásamt upplýsingum um þá aðila sem buðu í verkið.