Fundur borgarstjórnar 9. apríl 2024
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 9. apríl 2024
1. Umræða um ferðaþjónustu í höfuðborginni og áhrif hennar á mannlíf, umhverfi og fjárhag (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
- Spákerfi um ferðaþjónustu
- Viðhorf íbúa til skemmtiferðaskipa
- Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu
- Ferðaþjónusta í tölum
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson, Alexandra Briem (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Skúli Helgason, Hjálmar Sveinsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf, Einar Þorsteinsson, Björn Gíslason, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari).
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um tilraunaverkefni með fimm ára bekki í grunnskóla
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Sabine Leskopf, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Andrea Jóhanna Helgadóttir, Stefán Pálsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Stefán Pálsson (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Stefán Pálsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Alexandra Briem, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Einar Þorsteinsson, Hildur Björnsdóttir, Andrea Jóhanna Helgadóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
3. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að borgin sjái um skiptistöðina Mjódd
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Alexandra Briem, atkvæðagreiðsla.
4. Umræða um tækifæri sem felast í innleiðingu gjaldfrjálsra skólamáltíða í grunnskólum Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Vinstri grænna)
Til máls tóku: Stefán Pálsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Stefán Pálsson (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Stefan Pálsson.
Til máls tóku: Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Kristinn Jón Ólafsson (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Kristinn Jón Ólafsson (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Alexandra Briem (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari), Kristinn Jón Ólafsson (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari, Kristinn Jón Ólafsson (andsvar), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (svarar andsvari, atkvæðagreiðsla.
Frestað.
7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að falla frá arðgreiðslukröfu á Orkuveitu Reykjavíkur
Frestað.
8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukin gatnaþrif í Reykjavík
Frestað.
9. Kosning í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð
10. Kosning í skóla- og frístundaráð
11. Fundargerð borgarráðs frá 21. mars
19. liður; reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg
Fundargerð borgarráðs frá 4. apríl
12. Fundargerð forsætisnefndar frá 5. apríl
3. liður; lausnarbeiðni Ástu Þórdísar Skjalddal Guðjónsdóttur
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 20. mars
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 3. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 3. apríl
Til máls tóku: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari).
Fundi slitið kl. 18:36