Fundur borgarstjórnar 13. febrúar 2024



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 13. febrúar 2024

 

1. Umræða um drög að borgarstefnu (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Alexandra Briem  Einar Þorsteinsson.

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um fjölgun uppbyggingarsvæða í Reykjavík 
ásamt
4. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um lóð fyrir fljótbyggð hús fyrir Grindvíkinga

Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Rúnar Sigurjónsson, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Einar Þorsteinsson, Rúnar Sigurjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Rúnar Sigurjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Halldóra J. Hafsteinsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Kjartan Magnússon, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar) Ragnhildur María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Rúnar Sigurjónsson (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Rúnar Sigurjónsson, Alexandra Briem, Björn Gíslason (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Rúnar Sigurjónsson, Hjálmar Sveinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla.

3. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um umboðsmann borgarbúa

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvar), Rúnar Sigurjónsson, Friðjón R. Friðjónsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Alexandra Briem (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar),  Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

5. Umræða um stöðu samgöngusáttmálans og sex mánaða skýrslu Betri samgangna ohf., sbr. 20. lið fundargerðar borgarráðs frá 1. febrúar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Einar Þorsteinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari).

6. Umræða um uppbyggingaráform á lóðinni Ægisíðu 102, Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks)
Frestað

7. Fundargerð borgarráðs frá 8. febrúar

 

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 9. febrúar

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 31. janúar

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. febrúar

Fundargerð velferðarráðs frá 31. janúar

Fundargerð velferðarráðs frá 7. febrúar