Rafræn miðstöð

Borgartún 12-14
105 Reykjavík

""

Um Rafræna miðstöð

Rafræn miðstöð:

  • tekur við fyrstu erindum og þjónustubeiðnum frá borgarbúum í þörf fyrir velferðarþjónustu.
    • starfsfólk miðstöðvarinnar afgreiðir meirihluta umsókna eða beiðna sem berast með rafrænum hætti en beinir þeim sem við á áfram á viðeigandi miðstöð í hverfi íbúa.
    • starfsfólk miðstöðvarinnar annast símsvörun fyrir allar miðstöðvar
  • vinnur að umbótum á þjónustu velferðarsviðs í samvinnu við starfsfólk Velferðarsviðs og Þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Í umbótastarfi eru litið sérstaklega til nýtingu stafrænna lausna til að mæta þörfum íbúa borgarinnar og auka gæði og skilvirkni.
  • vinnur að innleiðingu velferðartækni í velferðarþjónustu borgarinnar.

Framkvæmdastjóri Rafrænnar miðstöðvar er Styrmir Erlingsson