Hverfisskipulag fyrir Vesturbæ

Vinna við hverfisskipulag fyrir Vesturbæ er ekki hafin en gert er ráð fyrir að hún hefjist á árinu 2024.

Upplýsingum verður miðlað hér um gang vinnunnar og þær skipulagstillögur sem unnið er með. Þátttaka íbúa er lykilatriði í skipulagsvinnunni og eru þeir hvattir til að fylgjast með tilkynningum og taka þátt í samráðsferli hverfisskipulagsins þegar þar að kemur.

Vinna ekki hafin
Hugmyndaleit og stefnumótun
Kynning á vinnutillögum
Kynning á lokatillögum
Hverfisskipulag tekið gildi
""

Mín eign

Heimildir íbúa til breytinga og viðbóta á eignum sínum.

""

Grænar áherslur

Verndun gróðurs og styrking opinna svæða.

""

Vistvænni samgöngur

Öruggar tengingar og styrking fjölbreyttra ferðamáta.

""

Mitt hverfi

Hverfi þroskast og þróast í takt við breyttar áherslur.