Matvælaeftirlit
Leiðarljós matvælaeftirlitsins er að tryggja sem kostur er að neysluvatn og matvæli borgarbúa séu örugg og heilnæm. Enn fremur, að gætt sé þeirra meginsjónarmiða um verndun þeirra gæða sem felast í ómenguðu neysluvatni og matvælum.
Hlutverk
Hlutverk matvælaeftirlits Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að hafa eftirlit með gististöðum og matvælum og hollustuháttum við framleiðslu þeirra og dreifingu.
Leyfisveitingar
Matvælaeftirlitið gefur út starfsleyfi til fyrirtækja sem framleiða eða dreifa matvælum samkvæmt lögum um matvæli og gististaða samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Færanleg matvælastarfsemi
Undir færanlega matvælastarfsemi falla eiginlegir matsöluvagnar, önnur sölustarfsemi með matvæli á hjólum, sölubásar með matvæli og matvælamarkaðir.
Innflutningur matvæla
Upplýsingar fyrir þá aðila sem hyggjast flytja inn matvæli hingað til lands og selja til smásala eða stóreldhúsa (heildverslanir með matvæli).
Lög, reglur og samþykktir
Hér er að finna tengla á vefsíður um lög og reglur um starfsleyfisskylda starfsemi ásamt samþykktum Reykjavíkurborgar og leiðbeiningum um starfsleyfisskylda starfsemi
Niðurstöður eftirlits
Hér er að finna niðurstöður úr reglubundnu eftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í starfsleyfisskyldum fyrirtækjum í Reykjavík
Fræðsla og leiðbeiningar
Hér er að finna fræðslu og leiðbeiningar frá Matvælaeftirlitinu fyrir matvælafyrirtæki
Matvælaupplýsingar
Hér er að finna reglur um matvælaupplýsingar sem koma fram á umbúðum matvæla, sem eru settar með það að meginmarkmiði að vernda neytendur
Gjaldskrá
Hér er að finna gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit
Rekstrarleyfisskyld fyrirtæki
Hér er að finna upplýsingar um rekstrarleyfisskyld fyrirtæki. Sækja þarf um rekstrarleyfi til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, til viðbótar við starfsleyfi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
Neysluvatnssýni
Hér er að finna upplýsingar um niðurstöður rannsókna á neysluvatnssýnum
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
- Borgartún 12, 105 Reykjavík
- Þjónustuver 411 1111