Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit
Nr. 1281
15. nóvember 2023
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið)
1. gr.
Af starfsemi sem háð er starfsleyfi eða eftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, samkvæmt lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerðum settum með stoð í þeim, skal borgarstjórn Reykjavíkur innheimta gjöld samkvæmt gjaldskrá þessari.
2. gr.
Af eftirlitsskyldri starfsemi, skal borgarstjórn innheimta gjald sem hér segir:
1. flokkur | kr. 46.750 |
2. flokkur | kr. 56.100 |
3. flokkur | kr. 84.150 |
4. flokkur | kr. 93.500 |
5. flokkur | kr. 112.200 |
6. flokkur | kr. 149.600 |
7. flokkur | kr. 187.000 |
8. flokkur | kr. 243.100 |
Eftirfylgniferð | kr. 46.750 |
Tímagjald þjónustuverkefna þ. á m. sýnataka kr. 18.700
Flokkun eftirlitsskyldrar starfsemi kemur fram á fylgiskjali I með gjaldskrá þessari.
Sé starfsemin takmörkuð þannig að eftirlit með starfseminni verði umfangsminna sem því nemur er Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur heimilt að fella niður allt að helming gjaldsins og að sama skapi taka aukalega gjald sé eftirlitið umfangsmeira en gjaldflokkur segir til um.
Ef starfsemi hefur haft samning við faggilta skoðunarstofu síðastliðin þrjú ár, hefur haft vottað gæðakerfi síðastliðin þrjú ár eða hefur rekið innra eftirlit með starfsemi sinni síðastliðin þrjú ár, sem Heilbrigðiseftirlitið telur ganga lengra en reglur kveða á um, er Heilbrigðiseftirliti heimilt að lækka gjöld samkvæmt þessari grein.
Ef einungis hluti margþætts eftirlits með starfsemi fer fram, er heimilt að lækka eftirlitsgjald, sem því nemur.
3. gr.
Af eftirlitsskyldri starfsemi, sbr. 2. gr., skal borgarstjórn innheimta gjald fyrir gerð starfsleyfis eins og hér segir:
Starfsemi, þar sem krafist er auglýsingar starfsleyfis skv. 6. gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. 7. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, kr. 62.160 auk útlagðs kostnaðar vegna auglýsingar, vinnu við gerð sértækra starfsleyfisskilyrða og kaupa á sérfræðiþjónustu vegna útgáfu starfsleyfis.
Önnur starfsleyfi, kr. 46.750.
Við endurnýjun starfsleyfis eða við eigendaskipti greiðast kr. 37.400, sé um að ræða starfsemi skv. 2. mgr., en kr. 28.050 sé um að ræða starfsemi skv. 3. mgr. Hafi umtalsverðar breytingar orðið á rekstri eða húsnæði að mati Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, þá skal greiða gjald eins og um væri að ræða nýja starfsemi.
Starfsemi þar sem krafist er skráningarskyldu greiðast kr. 46.750 við skráningu og umtalsverðar breytingar á starfsemi þ. á m. flutning í nýtt húsnæði. Við eigendaskipti greiðast kr. 28.050.
Fyrir leyfi til markaðs- og götusölu greiðast kr. 18.700 en Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur er þó heimilt að lækka eða fella það niður.
Við útgáfu nýrra tóbaksöluleyfa greiðast kr. 28.050, en við endurnýjun og eigendaskipti greiðast kr. 18.700.
4. gr.
Vegna útgáfu starfsleyfa sem ekki heyra undir ákvæði 3. gr. skal innheimt gjald samkvæmt reikningi. Sama á við ef kostnaður vegna útgáfu starfsleyfis skv. 3. gr. reynist vera meiri en gert var ráð fyrir í áætlun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Starfsleyfisgjald greiðist við afhendingu leyfisbréfs og reiknast dráttarvextir 30 dögum eftir útgáfudag leyfis.
5. gr.
Fyrir vottorð sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gefur út samkvæmt fyrirliggjandi gögnum eða skoðun skal greiða kr. 18.700.
Gjald fyrir þjónustuverkefni greiðist samkvæmt reikningi.
Ef um er að ræða óflokkaða eftirlitsskylda starfsemi eða aukin eftirlitsverkefni, umfram reglubundið eftirlit og sýnatöku sem gert er ráð fyrir í eftirlitsáætlun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, þá er heimilt að gera sérstakan reikning vegna þeirra, eins og um þjónustuverkefni sé að ræða.
6. gr.
Af starfsemi, sem upp er talin í viðauka með lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur eftirlit með samkvæmt samningi við Umhverfisstofnun skal greiða gjöld samkvæmt 2. gr.
7. gr.
Fjármálasvið Reykjavíkurborgar annast innheimtu gjalda samkvæmt gjaldskrá þessari og fyrir þjónustuverkefni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar innheimtir gjald fyrir vottorð, eiturbeiðnir og leyfi til markaðs- og götusölu.
Um innheimtu gjalda fer samkvæmt 4. mgr. 46. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi skv. 5. mgr. 46. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
8. gr.
Gjalddagi gjalda samkvæmt 2. gr. er útgáfudagur reiknings og eindagi 30 dögum síðar. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga séu gjöldin ekki greidd á eindaga.
9. gr.
Þegar sami aðili rekur fleiri en eina tegund starfsemi sem fellur undir gjaldskrá þessa, á einum og sama stað, er heimilt að innheimta eitt árlegt gjald.
10. gr.
Innheimt gjöld samkvæmt gjaldskrá þessari skulu renna til reksturs Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
11. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, með heimild í 46. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, og 25. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, og öðlast gildi 1. janúar 2024. Um leið fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1000/2023.
Reykjavík, 15. nóvember 2023.
F.h. heilbrigðisnefndar Reykjavíkur,
Tómas Guðberg Gíslason,
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Flokkun
Flokkun fyrirtækja í gjaldflokka samkvæmt eftirlitssviðum.
Matvælaeftirlit
Isat-flokkur |
Atvinnugrein |
Gjaldflokkur |
---|---|---|
01.41.1 | Þjónusta við jarðyrkju | 1 |
15.13.1 | Kjötiðnaður, lítill | 4 |
15.13.2 | Kjötiðnaður, miðlungs | 6 |
15.13.3 | Kjötiðnaður, stór | 7 |
15.13.4 | Kjötpökkunarstöð | 6 |
15.20.5 | Harðfiskverkun | 4 |
15.20.61 | Vinnsla á ferskum fiski,miðlungs | 4 |
15.20.82 | Lagmetisiðja og framleiðsla sjávarrétta, miðlungs | 4 |
15.33.00 | Önnur ótalin vinnsla ávaxta og grænmetis | 4 |
15.42.01 | Framleiðsla olíu | 6 |
15.51.0 | Mjólkurbú | 7 |
15.51.01 | Mjólkurbú, lítið | 6 |
15.51.1 | Ostagerð | 7 |
15.51.2 | Jógúrtframleiðsla | 4 |
15.52.0 | Ísgerð | 6 |
15.52.01 | Ísgerð, lítil | 4 |
15.61.0 | Framleiðsla á kornvöru | 6 |
15.80.05 | Matvælasnertiefni | tímagjald |
15.81.0 | Brauðverksmiðjur, litlar | 4 |
15.81.1 | Brauðverksmiðjur | 6 |
15.81.2 | Bakarí | 6 |
15.82.0 | Kex- og kökuframleiðsla | 7 |
15.84.0 | Súkkulaði og sælgætisgerð | 6 |
15.87.0 | Framleiðsla á kryddum. aukaefnum, bragðefnum og fæðubótarefnum, lítil | 4 |
15.87.1 | Framleiðsla á kryddum, aukaefnum, bragðefnum og fæðubótarefnum, miðlungs | 6 |
15.87.2 | Framleiðsla á kryddum, aukaefnum, bragðefnum og fæðubótarefnum, stór | 7 |
15.88.00 | Framleiðsla á fitusprengdum matvælum, sjúkra og sérfæði, miðlungs | 4 |
15.88.01 | Framleiðsla á fitusprengdum matvælum, sjúkra og sérfæði, stór | 6 |
15.89.1 | Salatgerð | 6 |
15.89.2 | Framleiðsla tilbúinna rétta, miðlungs | 4 |
15.89.3 | Framleiðsla tilbúinna rétta, stór | 6 |
15.89.4 | Framleiðsla tilbúinna rétta, lítil | 2 |
15.91.0 | Framleiðsla eimaðra áfengra drykkja | 4 |
15.93.0 | Framleiðsla á léttu víni | 4 |
15.96.0 | Bjórgerð | 6 |
15.98.0 | Framleiðsla gosdrykkja og svipaðra drykkja, lítil | 4 |
15.98.1 | Framleiðsla gosdrykkja og svipaðra drykkja, miðlungs | 6 |
15.98.2 | Framleiðsla gosdrykkja og svipaðra drykkja, stór | 7 |
51.31.0 | Heildverslun með grænmeti, meðal | 4 |
51.36.0 | Heildverslun með sykur, súkkulaði, sælgæti og fleira | 6 |
51.39.1 | Heildverslun með matvæli, lítil | 2 |
51.39.2 | Heildverslun með matvæli, meðal | 4 |
51.39.3 | Heildverslun með matvæli, stór | 6 |
51.39.4 | Heildverslun með matvæli án lagers | 1 |
52.11.10 | Stórmarkaðir, miðlungs | 6 |
52.11.11 | Stórmarkaðir, stórir | 7 |
52.11.20 | Matvöruverslanir með vinnslu, meðal | 6 |
52.11.21 | Matvöruverslanir með vinnslu, stórar | 7 |
52.11.22 | Matvöruverslanir með vinnslu, litlar | 4 |
52.11.30 | Matvöruverslanir án vinnslu, meðal | 4 |
52.11.31 | Matvöruverslanir án vinnslu, stórar | 6 |
52.11.32 | Matvöruverslanir án vinnslu, litlar | 2 |
52.11.4 | Söluturnar | 1 |
52.11.5 | Söluturnar með ís/samlokugerð | 4 |
52.11.6 | Matsöluvagnar | 2 |
52.23.0 | Fiskbúðir | 4 |
52.24.0 | Smásala á brauði og kökum | 4 |
52.27.0 | Sérverslun með matvörur | 4 |
52.62.0 | Markaðir | 4 |
52.62.1 | Sölubás | 1 |
55.10.1 | Gistiheimili | 2 |
55.10.2 | Gistiskálar | 2 |
55.12.0 | Hótel | 3 |
55.12.1 | Hótel með litlum matsölustað | 4 |
55.12.2 | Hótel með miðlungs matsölustað | 6 |
55.12.3 | Hótel með stórum matsölustað | 7 |
55.23.1 | Heimagistingar | 1 |
55.23.2 | Íbúðir | 1 |
55.30.2 | Skemmtistaðir með matsölu | 7 |
55.30.30 | Skyndibitastaðir, litlir/veitingaverslanir | 4 |
55.30.31 | Skyndibitastaðir, miðlungs/veitingastofur | 5 |
55.30.4 | Brauðstofur | 4 |
55.30.6 | Veitingahús, lítil | 4 |
55.30.7 | Veitingahús, meðal | 6 |
55.30.8 | Veitingahús, stór | 7 |
55.40.1 | Krár litlar, lágmarks matargerð | 2 |
55.40.2 | Krár stórar, lágmarks matargerð | 3 |
55.40.5 | Kaffistofa | 2 |
55.40.6 | Veitingatorg/mathallir | 4 |
55.40.7 | Kaffihús, lítið | 3 |
55.40.8 | Kaffihús, miðlungs | 4 |
55.40.9 | Kaffihús stór | 6 |
55.51.1 | Mötuneyti, lítil | 4 |
55.51.2 | Mötuneyti, miðlungs | 6 |
55.51.3 | Mötuneyti, stór | 7 |
55.52.0 | Sala á tilbúnum mat, án framleiðslu | 1 |
55.52.1 | Sala á tilbúnum mat, lítil | 4 |
55.52.2 | Sala á tilbúnum mat, miðlungs | 6 |
55.52.3 | Sala á tilbúnum mat, stór | 7 |
63.12.01 | Kæli og frystigeymslur | 2 |
63.12.02 | Vörugeymslur, flutningamiðstöðvar, litlar | 4 |
63.12.03 | Vörugeymslur, flutningamiðstöðvar, miðlungs | 6 |
63.12.04 | Vörugeymslur, flutningamiðstöðvar, stórar | 7 |
85.32.61 | Einkasalir, félagsheimili | 2 |
Óflokkað | Merkingaeftirlit | tímagjald |
Óflokkað | Sýnataka | tímagjald |
Umhverfiseftirlit
Isat-flokkur |
Atvinnugrein |
Gjaldflokkur |
05.02.1 |
Seiðaeldi |
3 |
15.11.01 |
Svínasláturhús |
6 |
24.11.2 |
Átöppun og pökkun ýmissa efnasambanda |
4 |
01.12.1 |
Gróðrastöðvar |
2 |
05.02.21 |
Landeldi |
4 |
05.02.22 |
Kvíaeldi |
6 |
01.23.0 |
Svínarækt |
8 |
01.24.0 |
Alifuglarækt, stærri |
6 |
01.24.0 |
Alifuglar, minni |
4 |
01.24.1 |
Hænsnahald í þéttbýli |
1 |
01.25.9 |
Hundarækt |
2 |
01.25.9 |
Kattarækt |
2 |
01.25.91 |
Húsdýragarðar |
3 |
01.42 |
Hestasundlaugar |
2 |
01.42.02 |
Kattageymslur |
2 |
01.42.3 |
Hundahótel |
2 |
14.21.0 |
Malar- og sandnám |
2 |
15.13.1 |
Kjötiðnaður |
6 |
15.20.2 |
Saltfiskverkun |
4 |
15.20.41 |
Heitloftsþurrkun fiskafurða |
4 |
15.20.5 |
Harðfiskverkun |
4 |
15.20.61 |
Vinnsla fisks, lítil |
2 |
15.20.62 |
Vinnsla fisks, meðalstór |
4 |
15.20.63 |
Vinnsla fisks, stór |
6 |
15.20.72 |
Fiskimjölvinnsla |
4 |
15.42.01 |
Lifrarbræðsla og lýsishreinsun |
6 |
15.51.0 |
Mjólkurbú |
6 |
15.51.1 |
Ostagerð |
4 |
15.52.0 |
Ísgerð |
4 |
15.61.0 |
Framleiðsla á kornvöru |
4 |
15.71.0 |
Framleiðsla á húsdýra- og fiskeldisfóðurs |
4 |
15.98.1 |
Framleiðsla gosdrykkja og svipað, stór |
6 |
15.98.0 |
Framleiðsla gosdrykkja og svipað, lítil |
4 |
20.30.91 |
Trésmíðaverkstæði með lökkun |
3 |
20.30.92 |
Trésmíðaverkstæði án lökkunar |
1 |
21.22.0 |
Framleiðsla pappírsvöru til heimilis og hreinlætis |
2 |
22.21.0 |
Prentun dagblaða |
4 |
22.22.1 |
Offsett- og hæðarprentun |
2 |
22.22.2 |
Sáldprentun |
6 |
22.22.3 |
Prentstofur |
2 |
22.22 |
Umfangsmikill prentiðnaður |
6 |
24.30.01 |
Málningarverksmiðjur, efnavörueftirlit |
4 |
24.30.01 |
Málningarverksmiðjur, mengunarvarnaeftirlit |
6 |
24.42.0 |
Lyfjagerð |
2 |
24.51.01 |
Hreinlætisvöruverksmiðjur, efnavörueftirlit |
3 |
24.51.01 |
Hreinlætisvöruverksmiðjur, mengunarvarnaeftirlit |
6 |
24.52.01 |
Snyrtivöruframleiðsla |
2 |
25.20.00 |
Plastvöruframleiðsla |
4 |
26.13.0 |
Framleiðsla gleríláta |
2 |
26.61.0 |
Framleiðsla á byggingarefni úr steinsteypu |
5 |
26.63.0 |
Framleiðsla tilbúinnar steinsteypu |
7 |
26.70.0 |
Steinsmíði |
2 |
26.82.91 |
Malbikunarstöðvar |
7 |
28.51.0 |
Meðferð og húðun málma |
6 |
28.51.1 |
Sandblástur málma |
6 |
28.52.01 |
Blikksmíði |
2 |
28.75.0 |
Gullsmiðir |
2 |
29.00.01 |
Vélsmíði og vélaviðgerðir I |
2 |
29.00.02 |
Vélsmíði og vélaviðgerðir II |
4 |
31.70.0 |
Rafvélaverkstæði |
4 |
35.11.0 |
Skipasmíði og skipaviðgerðir |
6 |
35.30.0 |
Smíði og viðgerðir loftfara og geimfara |
4 |
40.10.01 |
Spennistöðvar |
4 |
40.10.02 |
Spennaviðgerðir |
4 |
40.10.05 |
Vatnsaflsvirkjun |
4 |
41.00.0 |
Vatnsveitur |
6 |
45.11 |
Niðurrif bygginga og annarra mannvirkja |
3 |
50.20.01 |
Bifreiða- og vélaverkstæði |
4 |
50.20.02 |
Bifreiða- og vélaverkstæði með sprautun |
4 |
50.20.03 |
Bifreiðasprautun |
4 |
50.20.04 |
Bifreiðaréttingar |
2 |
50.20.05 |
Bón- og bílaþvottastöðvar, sjálfvirkar |
4 |
50.20.06 |
Bónstöðvar, handvirkar |
2 |
50.20.07 |
Ryðvarnarverkstæði |
6 |
50.20.08 |
Smurstöðvar |
4 |
50.20.09 |
Hjólbarðaverkstæði |
4 |
50.30.01 |
Bifreiðavarahlutaverslanir, stórar |
8 |
50.30.01 |
Bifreiðavarahlutaverslanir, meðal |
6 |
50.30.1 |
Bílapartasölur |
4 |
50.50.01 |
Bensínstöðvar |
3 |
50.50.01 |
Bensínstöðvar, stórar |
6 |
50.50.01 |
Bensínstöðvar, litlar |
4 |
51.57.01 |
Móttaka brotamálms |
6 |
51.57.02 |
Móttaka spilliefna |
6 |
51.57.03 |
Móttaka á úrgangi til endurvinnslu |
4 |
51.57.05 |
Litlar brennur |
tímagjald |
51.57.04 |
Stórar brennur |
tímagjald |
52.11.11 |
Stórmarkaðir |
6 |
52.11 |
Matvöruverslanir, litlar |
1 |
52.11 |
Matvöruverslanir, miðlungs |
3 |
52.11 |
Matvöruverslanir, stórar |
4 |
52.11.8 |
Tóbakssala |
1 |
52.31.0 |
Apótek |
3 |
52.33.01 |
Snyrtivöruverslanir |
2 |
52.46.11 |
Byggingavöruverslanir, litlar |
3 |
52.46.12 |
Byggingavöruverslanir, meðalstórar |
7 |
52.46.12 |
Byggingavöruverslanir, stórar |
8 |
52.46.21 |
Málningarvöruverslanir |
4 |
52.48.8 |
Blómaverslun með B og C efni |
4 |
52.49.1 |
Gæludýraverslanir |
2 |
52.49.93 |
Smásala efna í flokkum X, A og B |
4 |
52.49.95 |
Þjónustuaðilar kælikerfa sem selja kælimiðla |
2 |
52.49.96 |
Innflytjendur kælikerfa |
1 |
55.40 |
Hávaðaeftirlit veitingastaða |
3 |
60.23.0 |
Samgöngumiðstöðvar |
1 |
63.12.0 |
Vörugeymslur |
2 |
63.12.01 |
Kæli- og frystigeymslur |
1 |
63.12.05 |
Gasbirgðastöðvar með < 100 m³ geymslurými |
6 |
63.21.01 |
Vöruflutningamiðstöðvar |
2 |
63.21.02 |
Bið- og endastöðvar strætisvagna |
1 |
63.21.03 |
Biðstöðvar leigubifreiða |
1 |
63.23.01 |
Flugvellir |
8 |
63.23.03 |
Æfingasvæði fyrir flugvallarslökkvilið |
4 |
73.1 |
Rannsóknastofur |
4 |
74.70.0 |
Meindýravarnir |
1 |
74.81.01 |
Framköllunarþjónusta |
2 |
74.81.01 |
Ljósmyndastofur |
2 |
74.84.1 |
Garðaúðun |
1 |
75.23.0 |
Fangelsi |
4 |
75.25.01 |
Svæði til slökkvi- og reykæfinga |
4 |
80.10.0 |
Grunnskólar stórir |
6 |
80.10.0 |
Grunnskólar stórir, mötuneyti |
3 |
80.10.0 |
Grunnskólar lóð |
tímagjald |
80.10.0 |
Grunnskólar litlir |
4 |
80.21.0 |
Framhaldsskólar |
6 |
80.22.0 |
Sérskólar |
4 |
80.30.0 |
Skólar á háskólastigi |
6 |
80.42.2 |
Tónlistarskólar |
1 |
85.11.1 |
Deildaskipt sjúkrahús |
5 |
85.11.4 |
Dvalar- og hjúkrunarheimili |
5 |
85.11.44 |
Vistheimili |
1 |
85.11.5 |
Áfengismeðferð |
3 |
85.11.9 |
Önnur heilbrigðisþjónusta |
3 |
85.12.1 |
Heilsugæslustöðvar |
3 |
85.12.2 |
Læknastofur |
1 |
85.12.21 |
Læknahús, rannsóknarstofur/án skurðstofa |
2 |
85.12.21 |
Læknahús, aðgerðastofur/rannsóknastofur |
4 |
85.12.21 |
Læknahús, rannsóknarstofur |
4 |
85.13.0 |
Tannlæknastofur |
2 |
85.14.1 |
Sjúkraþjálfun stór |
2 |
85.14.2 |
Sjúkraþjálfun lítil |
1 |
85.14.31 |
Röntgenstofur |
2 |
85.14.92 |
Fótaaðgerðastofur |
1 |
85.14.92 |
Kírópraktor |
1 |
85.20.01 |
Dýralæknastofur |
2 |
85.20.02 | Dýraspítalar | 2 |
85.31.4 |
Sambýli |
1 |
85.31.9 |
Gistiskýli fyrir heimilislausa |
2 |
85.32.1 |
Daggæsla í heimahúsum |
2 |
85.32.20 |
Leikskólar, dagvistun barna litlir |
5 |
85.32.20 |
Leikskólar, dagvistun barna stórir |
5 |
Leikskólalóð |
tímagjald |
|
85.32.21 |
Gæsluvellir |
2 |
85.32.41 |
Félagsmiðstöðvar |
2 |
85.32.42 |
Félagsmiðstöð umfangsmikil |
3 |
85.32.42 |
Frístundaheimili |
2 |
85.32.44 |
Frístundaheimili umfangsmikil |
3 |
85.32.6 |
Félagsaðstaða fullorðinna |
3 |
90.00.01 |
Skólphreinsistöðvar |
8 |
90.00.02 |
Móttökustöðvar fyrir úrgang |
8 |
90.00.03 |
Gámastöðvar |
4 |
90.00.04 |
Flutningur úrgangs |
4 |
90.00.05 |
Flutningur spilliefna |
4 |
91.31 |
Safnaðarheimili, kirkjur |
2 |
92. |
Tómstunda-, menningar- og íþróttastarfsemi |
4 |
92.32 |
Hljómsveitaræfingahúsnæði |
2 |
92.13.0 |
Kvikmyndahús/leikhús – hávaðaeftirlit |
5 |
92.31.01 |
Kvikmyndahús/leikhús – húsnæði og sælgætissala |
3 |
92.33.0 |
Rekstur skemmtigarða |
4 |
92.33.01 |
Flugeldasýningar |
tímagjald |
92.34.0 |
Dansskólar |
1 |
92.5 |
Söfn |
1 |
92.61.01 |
Stórir sundstaðir |
6 |
92.61.02 |
Litlir sundstaðir |
3 |
92.62.0 |
Kappaksturs-, æfinga- og kennslubrautir |
4 |
92.62.03 |
Íþróttamannvirki, íþróttahús og -vellir |
5 |
92.62.02 |
Íþróttahús án útiaðstöðu |
3 |
92.62.2 |
Hestaleigur, reiðskólar |
2 |
92.72.01 |
Skotvellir |
4 |
93.01.01 |
Þvottahús |
2 |
93.01.02 |
Efnalaugar |
4 |
93.02.01 |
Hárgreiðslustofur litlar |
1 |
93.02.02 |
Hárgreiðslustofur stórar |
2 |
93.02.2 |
Snyrtistofur litlar |
1 |
93.02.2 |
Snyrtistofur stórar |
2 |
93.02.3 |
Húðflúrstofur |
2 |
93.02.4 |
Húðgötun |
1 |
93.03.01 |
Líkbrennslur |
6 |
93.04.01 |
Líkamsræktarstöðvar |
3 |
93.04.01 |
Líkamsræktarstöðvar með setlaug |
4 |
93.04.02 |
Nuddstofur |
1 |
93.04.03 |
Sólbaðsstofur |
2 |
93.05.01 |
Almenningssalerni |
1 |
98 |
Losunarstaður fyrir ómengaðan jarðveg |
4 |
Óflokkað |
Önnur verslun með merkingarskyldar efnavörur lítið |
2 |
Óflokkað |
Önnur verslun með merkingarskyldar efnavörur meðal |
3 |
Óflokkað |
Önnur verslun með merkingarskyldar efnavörur mikið |
5 |
Óflokkað |
Verslunarmiðstöðvar |
1 |
Óflokkað |
Opin leiksvæði |
tímagjald |
Óflokkað |
Dýrasnyrtistofur |
1 |
Óflokkað |
Frístundaheimili í húsnæði skóla |
1 |
Óflokkað |
Frístundaheimili í húsnæði skóla með lágmarks matargerð |
2 |
Óflokkað |
Frístundaheimili með eldhúsi |
3 |
Óflokkað |
Setlaugar tengdar annarri starfsemi |
2 |
Óflokkað |
Íþróttasvæði með búningsaðstöðu |
3 |
Óflokkað |
Úttekt vegna sóttvarnavottorðs |
tímagjald |