Stökkva að meginefni
- Eftirlit með öryggi og heilnæmi matvæla í matvælafyrirtækjum.
- Eftirlit með öflun og dreifingu neysluvatns og umgengni á brunnsvæðum vatnsverndarsvæða.
- Rannsóknir matarsýkinga.
- Eftirlit með hollustuháttum á gististöðum.
- Kvartanir vegna matvælafyrirtækja, matvæla og gististaða.
- Eftirlit með merkingum, kynningum og auglýsingum matvæla.
- Eftirlit með notkun aukefna og varnarefna í matvælum.
- Sýnatökur t.d. á neysluvatni, matvælum á markaði og í fyrirtækjum.
- Útgáfu starfsleyfa fyrir matvælafyrirtæki og gististaði.
- Umsagnir um rekstrarleyfi fyrir gististaði og veitingastaði og tækifærisleyfi, sbr. lög nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
- Undirbúning og dreifingu fræðslu- og leiðbeiningarefnis fyrir matvælafyrirtæki, starfsfólk þeirra og almenning.