Fundur borgarstjórnar 3. maí 2022


Fundurinn ótextaður.


Fundurinn með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

Fundur borgarstjórnar 3. maí 2022

 

  1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 26. apríl 2022 – síðari umræða
    Til máls tóku: Dagur B. EggertssonVigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Eyþór Laxdal ArnaldsAlexandra BriemSanna Magdalena Mörtudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir (andsvar)Vigdís HauksdóttirBjörn GíslasonKolbrún BaldursdóttirSara Björg Sigurðardóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvar)Sara Björg Sigurðardóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvar)Sara Björg SigurðardóttirÞórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)Skúli HelgasonHjálmar SveinssonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttiratkvæðagreiðsla, bókanir.

     

  2.  Almenn eigendastefna Reykjavíkurborgar, sbr. 6. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. apríl 2022
    Til máls tóku: Þórdís Lóa ÞórhallsdóttirEyþór Laxdal ArnaldsSanna Magdalena MörtudóttirÞórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)atkvæðagreiðslabókanir.

     

  3. Forgangsröðun viðbygginga fyrir skóla- og frístundastarf, sbr. 31. lið fundargerðar borgarráðs frá 7. apríl 2022
    Til máls tóku: Pawel BartoszekSkúli HelgasonKolbrún BaldursdóttirAlexandra Briematkvæðagreiðslabókanir. 
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um markvissa heilsueflingu fyrir eldri íbúa í Reykjavík
    Til máls tóku: Jórunn Pála JónasdóttirBjörn GíslasonEyþór Laxdal ArnaldsAlexandra Briem (andsvar)Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari)Rannveig ErnudóttirÞorkell HeiðarssonJórunn Pála Jónasdóttiratkvæðagreiðsla.
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan Strætó
    Til máls tóku: Vigdís HauksdóttirHjálmar SveinssonVigdís Hauksdóttir (andsvar)Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal ArnaldsVigdís Hauksdóttir, Kolbrún BaldursdóttirHjálmar SveinssonKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Vigdís Hauksdóttiratkvæðagreiðsla.
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að Félagsbústaðir byggi 3.000 íbúðir
    Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirDagur B. EggertssonSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Sanna Magdalena Mörtudóttir (stutt athugasemd)atkvæðagreiðsla.
     
  7. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um samræðu um húsnæðismarkaðinn við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
    Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirDagur B. EggertssonatkvæðagreiðslaVigdís Hauksdóttir (fundarsköp).
     
  8. Fundargerð borgarráðs frá 28. apríl
    -  9. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021
    -  12. liður; Hof á Kjalarnesi – eignarnám á landspildu
    -  29. liður; aðgengisstefna Reykjavíkurborgar
    Til máls tóku: Þorkell HeiðarssonKolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. EggertssonVigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal Arnaldsatkvæðagreiðsla.
     
  9. Fundargerð forsætisnefndar frá 29. apríl
    -  2. liður; tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar þann 17. maí 2022
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 25. apríl
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 27. apríl
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. apríl
    Fundargerð velferðarráðs frá 6. apríl
    Til máls tóku: Marta GuðjónsdóttirAlexandra Briem (andsvar)Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar)Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari)

Bókanir

Fundi slitið kl. 17:55

Fundargerð