Fundur borgarstjórnar 23. janúar 2024
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 23. janúar 2024
- Umræða um þjóðarhöll (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar
Til máls tóku: Einar Þorsteinsson, Dagur B. Eggertsson, Björn Gíslason, Einar Þorsteinsson (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Sabine Leskopf, Friðjón R. Friðjónsson, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Hjálmar Sveinsson, Hildur Björnsdóttir, Kristinn Jón Ólafsson, Dagur B. Eggertsson, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Einar Þorsteinsson.
2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um rekstrarútboð sorphirðu í Reykjavík
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (stutt athugasemd), Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla.
3. Umræða um Kvosina og Austurstræti sem heildstætt göngusvæði (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
Frestað.
4. Umræða um vaxandi fátækt og ójöfnuð í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Andrea Jóhanna Helgadóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir.
5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að vinna gegn útvistun starfa
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
6. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um minnisvarða fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis
Til máls tóku: Líf Magneudóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magneudóttir, Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
Frestað.
8. Fundargerð borgarráðs frá 11. janúar
- 20. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2024
9. Fundargerð forsætisnefndar frá 19. janúar
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 11. janúar
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 5. janúar
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 10. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. janúar
Fundargerð velferðarráðs frá 17. janúar
Til máls tóku: Kjartan Magnússon.