Fundur borgarstjórnar 21. janúar 2025
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 21. janúar 2025
- Endurskoðuð aðgerðaáætlun með stefnu í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sbr. 10. lið fundargerðar borgarráðs frá 16. janúar 2025
Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Einar Þorsteinsson, Alexandra Briem, Heiða Björg Hilmisdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Umræða um flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Björn Gíslason, Einar Þorsteinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Stefán Pálsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Stefán Pálsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Alexandra Briem, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Skúli Helgason, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Einar Þorsteinsson.
- Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi – ( úr fundagerð forsætisnefndar)
Til máls tóku: Magnús Davíð Norðdahl, Sabine Leskopf, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Magnús Davíð Norðdahl (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Helgi Áss Grétarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andvari), Magnús Davíð Norðdahl, Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdahl (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andvar), Magnús Davíð Norðdal (svarar andsvari), Friðjón R Friðjónsson (andsvar), Magnús Davíð Norðdal (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
- Umræða um hvernig leysa á mál vöruskemmunnar við Álfabakka (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
Til máls tóku: Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson ( andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson, Einar Þorsteinsson (andsvar), Helgi Áss Grétarsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Einar Þorsteinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir(andsvar), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Einar Þorsteinsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Helgi Áss Grétarsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir.
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að kalla eftir ábendingum borgarbúa varðandi þjónustu borgarinnar.
Til máls tóku: Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, Alexandra Briem, Einar Þorsteinsson, atkvæðagreiðsla.
- Umræða um bílastæði í borginni (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Frestað.
- Kosning í borgarráð, formannskjör
- Kosning í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð
- Kosning í stafrænt ráð
- Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
- Kosning í velferðarráð
- Kosning í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks
- Kosning í heilbrigðisnefnd
- Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
- Kosning í íbúaráð Breiðholts
- Kosning í íbúaráð Kjalarness
- Kosning í íbúaráð Vesturbæjar
- Fundargerð borgarráðs frá 9. janúar 2025
Fundargerð borgarráðs frá 16. janúar 2025
- 21. liður; skipurit skóla- og frístundasviðs
Til máls tóku:
- Fundargerð forsætisnefndar frá 17. janúar 2025
- 2. liður; aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2025-2028
(sjá lið 3)
- 4. liður; reglur um borgaraþing
- 9. liður; lausnarbeiðni Dags B. Eggertssonar
- 10. liður; lausnarbeiðni Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur
- 11. liður; lausnarbeiðni Rögnu Sigurðardóttur
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 12. desember
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. janúar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. janúar
Fundargerð velferðarráðs frá 15. janúar
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Kjartan Magnússon, Líf Magneudóttir, Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Líf Magneudóttir (andsvar) Sabine Leskopf, Hjálmar Sveinsson, Alexandra Briem, Helgi Áss Grétarsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Einar Þorsteinsson.
Fundi slitið kl. 18:59