Fundur borgarstjórnar 2. nóvember 2021


Fundur borgarstjórnar 2. nóvember 2021
 

  1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, fyrri umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 29. október og
     
  2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2022-2026, fyrri umræða, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 29. október
    Til máls tóku: Dagur B. EggertssonVigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal ArnaldsÞórdís Lóa ÞórhallsdóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari)Rannveig ErnudóttirSanna Magdalena MörtudóttirVigdís HauksdóttirLíf MagneudóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttiratkvæðagreiðsla, bókanir.
     
  3. Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
     
  4. Kosning í íbúaráð Breiðholts
     
  5. Fundargerð borgarráðs frá 28. október
    - 21. liður; breyting á samþykkt fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar
    Fundargerð borgarráðs frá 29. október
    - 4. liður; tillaga að gjaldskrám árið 2022
    - 5. liður; tillaga um álagningarhlutfall útsvars 2022
    - 6. liður; tillaga um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu 2022
    - 7. liður; tillaga um gjalddagaskiptingu fasteignaskatta og lóðarleigu 2022
    - 8. liður; tillaga um viðmiðunartekjur afsláttar fasteignagjalda 2022
    - 9. liður; tillaga að lántöku vegna framkvæmda á árinu 2022
     
  6. Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 14. október
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 20. október
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. október
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 20. október
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 20. október
    Fundargerð velferðarráðs frá 20. október
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir

Fundi slitið kl. 17:50

Fundargerð