Fundur borgarstjórnar 18. janúar 2022


D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 18. janúar 2022

 

  1. Umræða um þjónustu Reykjavíkurborgar og neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að falla frá þéttingaráformum við Miklubraut/Háaleitisbraut og Bústaðaveg
     
  3. Umræða um framtíðarfyrirkomulag íbúaráða að loknu tilraunaverkefni (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um að götulýsing verði hækkuð í 50 lúx
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um fjárfestingu gegn húsnæðiskreppu
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um skipan stýrihóps til að kanna forsendur fyrir innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Reykjavík
     
  7. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um opnun almenningsgarðs í úthverfi Reykjavíkur
     
  8. Fundargerð borgarráðs frá 6. janúar
    - 12. liður; gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg
    - 13. liður; gjaldskrá fyrir gjöld í bílahúsum Reykjavíkurborgar
     
  9. Fundargerð forsætisnefndar frá 14. janúar
    Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 10. desember 2021
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. janúar
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 12. janúar
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. janúar
    Fundargerð velferðarráðs frá 15. desember 2021
     

Reykjavík, 14. janúar 2022
Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar