Fundur borgarstjórnar 15. október 2024
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Fundur borgarstjórnar 15. október 2024
4. Tillögu borgarfulltrúa Vinstri grænna um heildstæða stefnu um gönguborgina Reykjavík
Til máls tóku: Dóra Björt Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir, Andrea Helgadóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Alexandra Briem, Hjálmar Sveinsson, Kjartan Magnússon, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
2. Umræða um málefni Reykjavíkurflugvallar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
ásamt
8. Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna flugvallar í Hvassahrauni
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir (fundarsköp), Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (ber af sér sakir), Hjálmar Sveinsson (stutt athugasemd), Alexandra Briem, Kjartan Magnússon (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Friðjón R. Friðjónsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Andrea Helgadóttir (stutt athugasemd), atkvæðagreiðsla.
3. Umræða um framtíð Reykjavíkur sem tónlistarborgar (að beini borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands)
Til máls tóku: Andrea Helgadóttir. (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd).
frestað.
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir (stutt athugasemd), atkvæðagreiðsla.
frestað.
6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um deilibíla
Til máls tóku: Sandra Hlíf Ocares, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sandra Hlíf Ocares, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Sandra Hlíf Ocares (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir, Alexandra Briem, Líf Magneudóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Sandra Hlíf Ocares, Dóra Björt Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), atkvæðagreiðsla.
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sabine Leskopf, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
10. Fundargerð borgarráðs frá 3. október
- 15. liður; samningur við Kjósarhrepp um skóla- og frístundaþjónustu
Fundargerð borgarráðs frá 10. október
Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
11. Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 26. september
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 27. september
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 11. október
Fundargerð stafræns ráðs frá 9. október
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 2. október
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 9. október
Fundargerð velferðarráðs frá 27. september
Fundargerð velferðarráðs frá 2. október
Fundargerð velferðarráðs frá 3. október
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Alexandra Briem (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari).
Fundi slitið kl. 19:05