Fundur borgarstjórnar 1. mars 2022


Fundurinn ótextaður.

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 1. mars 2022

 

  1. Umræða um málefni Úkraínu (að beiðni borgarstjórnar)
    Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek, Sabine Leskopf, Rannveig Ernudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Ragna Sigurðardóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir,  Alexandra Briem, Skúli Helgason, Ellen Jacqueline Calmon, Örn Þórðarson, Ólafur Kr. Guðmundsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Líf Magneudóttir, Vigdís Hauksdóttir
    Um fundarstjórn: Vigdís Hauksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir.
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanleg skólaskil
    Frestað
     
  3. Umræða um endurskoðun þjónustustefnu Reykjavíkurborgar og drög að aðgerðaáætlun (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
    Frestað
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um ljósastýringarmál
    Frestað
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að Reykjavíkurborg beiti sér gegn spilakössum
    Frestað
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um úttekt á eftirliti með skólaforðun
    Frestað
     
  7. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um umræðu um húsnæðismarkaðinn við SSH
    Frestað
     
  8. Kosning í velferðarráð
     
  9. Fundargerð borgarráðs frá 24. febrúar
    - 8. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun
     
  10. Fundargerð forsætisnefndar frá 25. febrúar
    Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð frá 10. febrúar 
    Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. febrúar 
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 23. febrúar 
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. febrúar 
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 16. febrúar 
    Fundargerð velferðarráðs frá 16. febrúar 

Bókanir

Fundi slitið kl. 16:25

Fundargerð

Reykjavík, 1. mars 2022
Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar