Fundur borgarstjórnar 1. júní 2021


Fundur borgarstjórnar 1. júní 2021

 

  1. Umræða um stefnu um framtíðarskipan tónlistarnáms í Reykjavík til 2030 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
    Til máls tóku: Alexandra Briem, Örn Þórðarson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Elín Oddný Sigurðardóttir, Nína Margrét Grímsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Dóra Björt Grímsdóttir, Nína Margrét Grímsdóttir (andsvar), Dóra Björt Grímsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (vegna fundarsköp), Daníel Örn Arnarson, Nína Margrét Grímsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Nína Margrét Grímsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, bókanir
     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins um útboð á ljósastýringum, raforkukaupum og LED-lýsingu gatna
    Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Sabine Leskopf (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Örn Þórðarson (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Örn Þórðarson, Sabine Leskopf (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, umræða um fundarsköp, bókanir.
     
  3. Umræða um lýðheilsustefnu Reykjavíkur til 2030 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
    Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Ellen Jaqueline Calmon, Örn Þórðarson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir.
     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um átak til að jafna stöðu barna í tómstundastarfi í ljósi skýrslu UNICEF
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari).
     
  5. Umræða um Fossvogsskóla (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
    Til máls tóku: Valgerður Sigurðardóttir, Skúli Helgason, Valgerður Sigurðarsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðarsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Örn Þórðarson (undir fundarsköp), Örn Þórðarson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Skúli Helgason (svarar ansvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Elín Jónsdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Elín Jónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Ellen Jaqueline Calmon (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Ellen Jaqueline Calmon (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Þórdís Pálsdóttir, Alexandra Briem, Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Ásta Þórdís Skjalddal, Skúli Helgason, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Skúli Helgason (stutt athugasemd), Valgerður Sigurðardóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Valgerður Sigurðardóttir (svarar andsvari), bókanir.
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að að frítt verði í sund fyrir börn og fólk á endurhæfingarlífeyri
    Til máls tóku: Ásta Þórdís Skjalddal, Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.
     
  7. Umræða um 10 milljarða fjárútlát þjónustu- og nýsköpunarsviðs á næstu þremur árum (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins og Flokks fólksins)
    Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Kolbrún Baldursdóttir, Rannveig Ernudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, bókanir.
     
  8. Kosning varamanns í forsætisnefnd
     
  9. Kosning í stjórn SORPU bs.
     
  10. Fundargerð borgarráðs frá 20. maí
    - 12. liður; gjaldskrá fyrir hundahald
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnnalds, Kolbrún Baldursdóttir.
     
  11. Fundargerð forsætisnefndar frá 28. maí
    Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 6. maí
    Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 26. maí
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. maí
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 25. maí
    Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 19. maí
    Fundargerð velferðarráðs frá 19. maí


Bókanir

Fundi slitið kl. 00:31

Fundargerð