Íslensk sundlaugarmenning staðfest á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns
Mannlíf og menning
Um er að ræða stóran áfanga og mikla viðurkenningu á menningarlegu gildi sundlaugamenningar. Þetta er fyrsta sjálfstæða skrásetning Íslands á lista UNESCO.