Austurborg Preschool

Preschool

Haaleitisbraut 70
103 Reykjavik

""

About Austurborg Preschool

Austurborg Preschool is on Haaleitisbraut 70, next to Grensaskirkja Church and behind Austurver. This is a four-division school that houses 100 children aged between 18 months and six years. The younger children are in Putaland (Lilliput Land) and Bangsaland (Teddy Bear Land), while the older children are in Olatagardur (Racket Room) and Kattholt (Kitty Hillock). The school slogan is I Want, I Can, I Know and it is the guiding principles in all of its work.

Preschool Director: Hrafnhildur Konny Hakonardottir.

 

Leikskólinn Austurborg

Viltu vita meira um Austurborg? Í þessu örstutta myndbandi er stiklað á stóru um starfsemi leikskólans. Unnið af Erlu Stefánsdóttur og Antoníu Lárusdóttur fyrir skóla- og frístundasvið. 

Philosophy

The preschool operates in the spirit of Reggio-Emilia with an emphasis on discovery learning through creative activities, such as music, visual arts, and theatrical expression.

The professional practice focuses on open questions and that children perceive and learn through play and get to do as much as possible on their own.

""

Leikskólastarf

Skólanámskrá

Viltu vita meira um hugmyndafræði og daglegt starf Austurborgar? Í skólanámskrá finnur þú ítarlegar upplýsingar um hugmyndafræðilegar áherslur og stefnu skólans í leik, námi og starfi. 

Starfsáætlun

Hér birtist starfsáætlun Austurborgar fyrir árið 2022-2023 innan skamms.

Hvað er framundan á Austurborg? Í starfsáætlun finnur þú meðal annars innra og ytra mat leikskólans fyrir síðasta ár, umbótaáætlun, leikskóladagatal og ótalmargt fleira. 

Foreldrasamstarf

Við erum öll í þessu saman, enda er oft sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Í leikskólum borgarinnar er markvisst unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að leikskólastarfi. Foreldrafélag og foreldraráð eru starfrækt í öllum leikskólum Reykjavíkurborgar. 

Börn að leik á útisvæði leikskólans Austurborgar

Miðstöð Austurborgar

Leikskólinn Austurborg tilheyrir Norðurmiðstöð. Norðurmiðstöð sinnir fjölbreyttri þjónustu við íbúa í Laugardal og Háaleiti og er alhliða upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar. Þar er veitt velferðarþjónusta, skólaþjónusta við leik- og grunnskóla, daggæslu- og frístundaráðgjöf og ýmis önnur þjónusta. 

 

Myndir frá Austurborg