Byggingarfulltrúi

""

Byggingarfulltrúi starfar á grundvelli mannvirkjalaga, byggingarreglugerðar og samþykkt borgarstjórnar um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi er með vottað gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ISO 9001:2015.

Hægt er að bóka símtal hjá arkitektum byggingarfulltrúa. Upplýsingar um símatíma hjá öðru starfsfólki byggingarfulltrúa er hér neðar.

Síma- og viðtalstímar

  • Tímapantanir vegna áfangaúttekta afgreiðast fyrir hádegi í síma 411 1111 alla virka daga kl. 8:30–9:30 og kl. 11:00–12:00.
  • Símatími og tímapantanir vegna beiðna um öryggis- og lokaúttektir og útgáfu byggingarleyfa er alla virka daga á milli kl. 8:30–9:30 og kl. 11:00–12:00.
  • Símatími vegna eignaskiptayfirlýsinga og fasteignaskráningar er alla virka daga kl. 8:30–9:30 og viðtalstími alla virka daga kl. 11:00–12:00.

Afgreiðsla teikninga og móttaka umsókna

Afgreiðsla teikninga og móttaka umsókna til byggingarfulltrúa er í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14 á milli kl. 08:30–15:30 alla virka daga.

Fundargerðir

Eyðublöð

Ársskýrsla

 

Almennar fyrirspurnir og ábendingar

Til að bæta þjónustu embættis byggingarfulltrúa eru allar ábendingar og athugasemdir vel þegnar.

Fyrirspurnir og ábendingar má senda á netfang byggingarfulltrúa: byggingarfulltrui@reykjavik.is