Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Hér fyrir neðan finnur þú gjaldskrá byggingarfulltrúa sem tók gildi 1. janúar 2024.

Gjaldskrá

Gjaldskrá byggingarfulltrúa frá 1. janúar 2024.

 7. gr.

Sé hönnun mannvirkis sérstaklega vandasöm og/eða umfangsmikil getur byggingarfulltrúi við meðferð byggingarleyfisumsóknar ákveðið að skoðunarstofa annist yfirferð hönnunargagna og úttektir á kostnað eiganda vegna framkvæmdar í heild eða að hluta, sbr. ákvæði í gr. 3.3.1 og 3.3.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

8. gr. 

Gjaldskrá þessi sem er sett með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 með síðari breytingum var staðfest í borgarstjórn Reykjavíkur 21. september 2023 og tekur gildi við birtingu. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1308/2022.

Skoðunargjöld vegna umsóknar

3. gr. Skoðunargjöld vegna umsóknar og yfirferðar aðaluppdrátta. Verð í íslenskum krónum
Lágmarksgjald við móttöku umsóknar
  • 15.400 krónur
Hver aðaluppdráttur með umsókn:  
a) Lítið umfang, svo sem minniháttar breytingar á mannvirki og lóð með breytingum á útliti eða fyrirkomulagi, svalaskýli, svalir,     kvistir, klæðningar húss og þess háttar.
  • 3.900 krónur
b)  Meðal umfang, svo sem minni viðbygging eða nýbygging einbýlis, par- og raðhúss og minni fjölbýlishúss ásamt skráningartöflu eða breytingar á fyrirkomulagi.
  • 7.700 krónur
c)  Mikið umfang, svo sem nýbygging stærri mannvirkja, umfangsmeiri breytingar á innra skipulagi atvinnuhúsa eða stærri framkvæmdir sem krefjast einnig skoðunar skipulagsfulltrúa, enda falli framkvæmd ekki undir a- eða b-lið.
  • 15.400 krónur
Endurumsókn útrunnins byggingarleyfis.
  • 15.400 krónur
Aukagjald fyrir hverja þriðju umfjöllun.
  • 15.400 krónur

Skoðunargjöld séruppdrátta

4. gr. Skoðunargjöld vegna yfirferðar séruppdrátta Verð í íslenskum krónum
Einbýlis, par- og raðhús og fjölbýlishús allt að 2.000 m3
  • 115.500 krónur
Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús allt að 2.000 m3
  • 161.700 krónur
Af hverjum 1.000 m3 byggingar umfram 2.000 m3  
a) Einföld bygging, s.s. skemmur, skýli, lager, íþróttahús, gripahús og þess háttar
  • 23.100 krónur
b) Hefðbundinn bygging, s.s. verslun og skrifstofur, fjölbýlishús, hótel og þess háttar
  • 38.500 krónur
c) Sérhæfð bygging s.s. heilsuverndarhús, menningar- eða rannsóknarhús og þess háttar
  • 53.900 krónur
Aðrar minni byggingar, s.s. viðbygging, bílageymsla, anddyri, sólstofa og fleira
  • 38.500 krónur
Umfangslitlar breytingar á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis
  • 61.600 krónur
Umfangsmiklar breytingar á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis
  • 123.200 krónur
Breytingar á innra skipulagi sérhúss, klæðning húss, svalaskýli, lóð og fleira
  • 23.100 krónur

Skoðunargjöld eignaskiptayfirlýsingar

5. gr Skoðunargjöld vegna yfirlesturs eignaskiptayfirlýsingar. Verð í íslenskum krónum
a) 2-5 eignir
  • 46.200 krónur
b) 5-15 eignir
  • 61.600 krónur
c) 15-50 eignir
  • 77.000 krónur
d) 50 eignir og fleiri 
  • 92.400 krónur
Aukagjald fyrir hvern þriðja yfirlestur
  • 15. 400 krónur

Skoðunargjöld raflagnauppdrátta

6. gr. Skoðunargjöld vegna yfirferðar raflagnauppdrátta. Verð í íslenskum krónum
Íbúðarhúsnæði:  
Einbýlis, par- og raðhús 1x63 A
  • 20.800 krónur
Fjölbýlishúsnæði:  
Heimtaug 3x 63A, grunngjald
  • 20.800 krónur
Á hverja íbúð
  • 1.100 krónur
Stærri fjölbýlishús:  
Heimtaug 3x 100-200A, grunngjald
  • 20.800 krónur
Á hverja íbúð
  • 2.700 krónur
Atvinnuhúsnæði  
Heimtaug 3 x 63A
  • 30.800 krónur
Heimtaug 3 x 100-200A
  • 82.500 krónur
Heimtaug 3 x 315A og stærri
  • 137.500 krónur

Úttektir

1.gr. Úttektir samkvæmt byggingarreglugerð. Verð í íslenskum krónum
Áfangaúttekt.
  • 15.400 krónur
Stöðuúttekt.
  • 27.000 krónur
Lokaúttekt, lítið umfang.
  • 30.800 krónur
Lokaúttekt, meðal umfang.
  • 53.900 krónur
Lokaúttekt, mikið umfang.
  • 77.000 krónur
Úrtaksskoðun vegna áfangaúttekta.
  • 15.400 krónur
Úttekt byggingarstjóraskipta.
  • 30.800 krónur
Íbúðaskoðun.
  • 30.800 krónur

Vottorð

2. gr. Útgáfa vottorða. Verð í íslenskum krónum
Fokheldisvottorð.
  • 38.500 krónur
Vottorð um stöðuúttekt.
  • 27.000 krónur
Lokaúttektarvottorð.
  • 27.000 krónur
Stöðuleyfi.
  • 24.700 krónur