3. Borgin aðlöguð að áhrifum loftlagsbreytinga

Græn borg

Markmið Græna plansins í umhverfis- og loftlagsmálum.

Markmið Reykjavíkurborgar um aðlögun að áhrifum loftlagsbreytinga til 2030 felast bæði í að vinna gegn loftlagsbreytingum og í aðlögun að þeim.

  • Borgin aðlagast að breyttu veðurfari og aukinni úrkomu með náttúrumiðuðum lausnum við styrkingu innviða.
  • Hafnarmannvirki og strandsvæði eru búin undir hækkandi yfirborð sjávar.
  • Auknum kostnaði vegna ágengra tegunda er mætt.