Athafnaborgin 2024

Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 24. maí 2024 kl. 9–11. Upptaka af fundinum er hér fyrir neðan, sem og kynningar fyrirlesaranna. 

 

Uppbygging innviða og atvinnulífs

Sköpunarkraftur og framtakssemi einkennir athafnaborgina Reykjavík og á fundi var gefin góð yfirsýn um stöðu uppbyggingar innviða og atvinnulífs. Í dagskrá neðar á síðu má sjá kynningar. 

Dagskrá

Atvinnusvæði  og þekkingarkjarnar

Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun 

Stórverkefni og innviðir

Staður og stund

Ráðhús Reykjavíkur, föstudaginn 24. maí 2024 kl. 9:00–11:00 og í beinni útsendingu.

Viltu nánari upplýsingar

Þú getur skráð þig á póstlista til að fá nánari upplýsingar um uppbyggingu í Reykjavík

Einnig getur þú sent okkur tölvupóst á athafnaborgin@reykjavik.is 

og hér eru svo upplýsingar um okkur sem eru í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkur, en við erum hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.