Athafnaborgin 2024
Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 24. maí 2024 kl. 9–11. Upptaka af fundinum er hér fyrir neðan, sem og kynningar fyrirlesaranna.
Uppbygging innviða og atvinnulífs
Sköpunarkraftur og framtakssemi einkennir athafnaborgina Reykjavík og á fundi var gefin góð yfirsýn um stöðu uppbyggingar innviða og atvinnulífs. Í dagskrá neðar á síðu má sjá kynningar.
Dagskrá
Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar
- Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
Skoða kynningu Einars
Horfa á erindi Einars - Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar
Skoða kynningu Óla Arnar
Horfa á erindi Óla Arnar - Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband
Horfa á vídeó - Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands
Skoða kynningu Þóreyjar
Horfa á erindi Þóreyjar - Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun
Skoða kynningu Huldu
Horfa á erindi Huldu - Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag
Skoða kynningu Róberts
Horfa á erindi Róberts
Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun
- Þróun í verslun og nýsköpun | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
Skoða kynningur Einars
Opna upptöku á kafla um ferðaþjónustu, verslun og nýsköpun - Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun
Skoða kynningu Hilmars
Horfa á erindi Hilmars - Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is
Skoða kynningu Marons
Horfa á erindi Marons - Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun
Skoða kynningu Huldu
Horfa á erindi Huldu - Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
Skoða kynningu Einars
Horfa á erindi Einars - Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun
Skoða kynningu Kömmu
Horfa á erindi Kömmu - Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Skoða kynningu Ingu Hlínar
Horfa á erindi Ingu Hlínar - Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband
- Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna
Skoða kynningu Þórdísar Lóu
Horfa á erindi Þórdísar Lóu
Stórverkefni og innviðir
- Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
Skoða kynningu Einars
Horfa á erindi Einars - Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech
Skoða kynningu Jóhanns
Horfa á erindi Jóhanns - Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar
Skoða kynningu Kristjáns Árna
Horfa á erindi Kristjáns Árna - Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu
Skoða kynningu Ásdísar
Horfa á erindi Ásdísar
- Lokaorð borgarstjóra
Staður og stund
Ráðhús Reykjavíkur, föstudaginn 24. maí 2024 kl. 9:00–11:00 og í beinni útsendingu.
Tengdar fréttir
- Uppbygging hótela í takt við fjölgun ferðamanna
- Fjögur stór athafnasvæði í þróun
- Leitað eftir húsnæði fyrir almenningsmarkað
- Nýtt miðborgarfélag stofnað
- Metnaðarfullar hugmyndir að uppbyggingu við Krossmýrartorg á Ártúnshöfða
- HafnarHaus fyrir skapandi fólk og fyrirtæki
- Ný kvikmyndaver og skapandi leikhúsrými í Gufunesi
Athafnaborgarfundur 2024
Viltu nánari upplýsingar
Þú getur skráð þig á póstlista til að fá nánari upplýsingar um uppbyggingu í Reykjavík.
Einnig getur þú sent okkur tölvupóst á athafnaborgin@reykjavik.is
og hér eru svo upplýsingar um okkur sem eru í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkur, en við erum hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.