Saman gegn ofbeldi - Hjálparefni
Hér er að finna alls konar hjálparefni í tengslum við símatúlkun.
Hjálparefni sem nýtist við túlkun
- Gátlisti um atriði sem gott er að hafa í huga þegar verið er að nýta símatúlkun.
- Stafrófið á ensku. Það getur oft verið nauðsynlegt að stafa nöfn fyrir túlka og hér er stafrófið á ensku og einnig orð sem notuð eru til að árétta enn frekar hvaða staf er um að ræða, t.d. B [bí] like in banana.
- Setningabanki á ensku, algengar setningar í samtali sem tengist heimilisofbeldi.
- Orðalistar, listar á íslensku/ensku, ensku/íslensku, íslensku/pólsku og pólsku/íslensku yfir orð og hugtök sem tengjast heimilisofbeldi.
- Kennsluglærur um túlkun með sérstakri áherslu á símatúlkun.
- Myndband sem sýnir hvernig símatúlkun getur farið fram. Myndbandið er leikið og sýnir félagsráðgjafa taka viðtal við brotaþola, en símtalið var raunverulegt.
Úrræði fyrir brotaþola
Smelltu hér til að sjá úrræði sem standa til boða ef þú býrð við ofbeldi eða hefur orðið fyrir ofbeldi, eða ef þú þekkir til einhvers sem er í þeim aðstæðum.