Nýkomin til Reykjavíkur

Teikning sem sýnir fólk og hund í borgarumhverfi

New in Reykjavik styður við þau sem nýkomin eru til Reykjavíkur og vilja kynnast borginni.

Reykjavík er borg fjölmenningar – staður sem öll geta tilheyrt.

Stundum eru upplýsingar ekki alveg eins á íslensku og ensku. Í þeim tilfellum er slóð á bæði tungumálin.

Gagnlegar upplýsingar fyrir nýkomna borgara

Hér finnur þú gagnlegar upplýsingar um íslenskt samfélag og opinbera þjónustu.

Teiknuð mynd af tré að sumri til.

Hvað er hægt að gera í borginni?

Í Reykjavík er margt hægt að gera eins og til dæmis að komast í nálægð við náttúru eða vera í kringum fólk.

Stelpa og strákur leika frisbígolf