Skíðasvæðin

Tækifæri til skíðaiðkunar í og við borgina eru fjölbreytt. Þrjár skíðalyftur fyrir börn og byrjendur eru starfræktar innan borgarinnar. Gönguskíðaspor eru lögð á ýmsum stöðum og skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli eru skammt utan borgarmarkanna.