Leiðbeiningar

Leiðbeiningar um greiðslu og endurupptöku

Einstaklingar

Upplýsingar um gjald koma inná island.is  á Mínar Síður eiganda eða umráðamanns.

Um leið stofnast krafa í heimabanka.

Ekki er lengur settur miði undir rúðuþurrku.

 

Greiðsla: 

 

a)í heimabanka eiganda eða umráðamanns

b)heimasíðu Bílastæðajóðs-sett inn bílnúmer og dagsetning hér  

c)hægt að greiða sem greiðsluseðil í banka eða í heimabanka (t.d. ef greiðandi annar en eigandi/umráðamaður) en þá þarf upplýsingar um kröfunúmer af island.is. Hægt að nálgast þær upplýsingar hjá eiganda/umráðamanni en einnig í þjónustuveri Reykjavíkurborgar s.4111111.

 

Endurupptaka:

 

Eigendur/umráðamenn: Skrá sig inn með rafrænum skilríkjum í gegnum heimasíðu Bílastæðasjóðs hér

Bílstjórar: Hafa samband við eiganda/umráðamann og biðja hann um að setja inn endurupptöku eða hafa samband við þjónustuver Reykjavíkurborgar s.4111111

 

Sjá nánar um endurupptöku og verklag hér.

 

 

 

Fyriræki

 

Að mestu eiga sömu leiðbeiningar við um fyrirtæki og um einstaklinga.

 

Helsti munur er þegar kemur að endurupptöku og til að nálgast upplýsingar um gjöld inná island.is:

 

Prókúruhafar fyrirtækja, sjá leiðbeiningar um skráningu á heimasíðu island.is  

 

Fyrirtæki sem eru með stóran bílaflota (t.d. bílaleigur) og þar sem starfsmenn í bókhaldi eru ekki með prókúru fyrir kennitölu fyrirtækis geta sótt um fyrirtækjaaðgang með að senda póst á upplysingar@reykjavik.is