Hverfisskipulag fyrir Grafarholt

Vinna við hverfisskipulag fyrir Grafarholt er ekki hafin og ekki liggur fyrir hvenær hún hefst.

Upplýsingum verður miðlað hér um gang vinnunnar og þær skipulagstillögur sem unnið er með. Þátttaka íbúa er lykilatriði í skipulagsvinnunni og eru þeir hvattir til að fylgjast með tilkynningum og taka þátt í samráðsferli hverfisskipulagsins þegar þar að kemur.

Vinna ekki hafin
Hugmyndaleit og stefnumótun
Kynning á vinnutillögum
Kynning á lokatillögum
Hverfisskipulag tekið gildi
""

Mín eign

Heimildir íbúa til breytinga og viðbóta á eignum sínum.

""

Grænar áherslur

Verndun gróðurs og styrking opinna svæða.

""

Vistvænni samgöngur

Öruggar tengingar og styrking fjölbreyttra ferðamáta.

""

Mitt hverfi

Hverfi þroskast og þróast í takt við breyttar áherslur.