Fundur borgarstjórnar 18. maí 2021
Fundur borgarstjórnar 18. maí 2021
- Umræða um innleiðingu Menntastefnu Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Eyþór Laxdal Arnalds, Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Diljá Ámundadóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Diljá Ámundadóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Pálsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Örn Þórðarson, Hildur Björnsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Ellen Jacqueline Calmon, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Skúli Helgason, Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari).
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að ljúka skipulagsvinnu gatnamóta við Bústaðaveg og Arnarnesveg við Breiðholtsbraut
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson, Diljá Mist Einarsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Diljá Mist Einarsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.
- Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um uppbyggingu blandaðrar byggðar í Úlfarsárdal
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Örn Þórðarson, Aron Leví Beck, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla, bókanir.
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, atkvæðagreiðsla.
- Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að auknu fjármagni verði veitt til að sporna við klámáhorfi grunnskólabarna
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Kosning forseta borgarstjórnar
- Kosning í forsætisnefnd
- Kosning í borgarráð
- Kosning í skipulags- og samgönguráð, formannskjör
- Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð
- Kosning í velferðarráð
- Kosning í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks
- Kosning í íbúaráð Kjalarness
- Fundargerð borgarráðs frá 6. maí
- 4. liður; Laugardalur – austurhluti – deiliskipulag
- 6. liður; Vogabyggð – svæði 2 – deiliskipulag
- 7. liður; Hraunbær 133 – deiliskipulag
- 14. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2021
- 15. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 vegna COVID-19
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir, Örn Þórðarson (undir fundarsköp), Eyþór Laxdal Arnalds, Diljá Mist Einarsdóttir, Pawel Bartoszek, Diljá Mist Einarsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), atkvæðagreiðsla.
- Fundargerð forsætisnefndar frá 14. maí
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 10. maí
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 5. maí
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 12. maí
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 5. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 30. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 5. maí
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir.
Bókanir
Fundi slitið kl. 21:33