| Reykjavíkurborg

Miðborg

Sjö þróunarreitir eru til skoðunar
23.05.2018
Reykjavíkurborg óskar eftir samstarfsaðilum til að byggja hagkvæmt húsnæði í Reykjavík á sjö þróunarreitum víðs vegar um borgina. Mögulegt verður að byggja um 500 íbúðir á þessum svæðum.
Nýju hleðslustöðvarnar eru merktar borginni en Ísorka sér um uppsetningu.
17.05.2018
Í dag voru teknar í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bílastæðahúsinu á Vesturgötu 7.
Hverfisgata 28 - 34 fyrir breytingar.
17.05.2018
Út er komið blaðið Miðborgin – fyrir og eftir, sem er sérútgáfa af blaðinu Borgarsýn, sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gefur út.
Erró: Því meira, því fegurra í Hafnarhúsi
16.05.2018
Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá sýningarnar Erró: Því meira, því fegurra, Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku og D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Síðasti sýningardagur þeirra er annar í hvítasunnu á mánudag 21. maí.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarpar blaðamenn og stuðningsaðila í Hljómskálanum vegna beinna útsendinga frá HM.
16.05.2018
Leikirnir á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi verða sýndir á risaskjám í Hljómskálagarðinum og Ingólfstorgi í sumar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem KSÍ og stuðningsaðilar héldu í Hljómskálanum í hádeginu. 
Oddvitar borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík ásamt fulltrúum Félagsstofnunar stúdenta og verkalýðshreyfingarinnar.
14.05.2018
Félagsstofnun stúdenta og Bjarg, byggingafélag verkalýðshreyfingarinnar, fá lóðir undir 260 íbúðir í Skerjafirði    
Unnið við þrif gatna
14.05.2018
Hreinsun gatna og göngustíga gengur samkvæmt áætlun.  Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg sent bréf til íbúa, þar sem þeim er kynnt hvenær vorhreinsun fer fram í þeirra götu.  Nú í ár verður gerð tilraun með að senda smáskilaboð til íbúa til að ná betur til þeirra og þessa dagana er verið að senda út SMS skeyti í farsíma íbúa í hverfi 110.  Einnig verða send skeyti til íbúa í hverfi 108 þegar kemur að hreinsun þar.
Vinnuskólinn
11.05.2018
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Vinnuskóla Reykjavíkur fyrir sumarið 2018
Við Norræna húsið.
11.05.2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti Norræna húsið í morgun og kynnti sér framkvæmdir við nýja göngubryggju við Hústjörn.
Tillaga DLD - mynd
08.05.2018
Nýlega efndi Reykjavíkurborg til hugmyndaleitar um endurgerð Hlemmsvæðis. Þrjár stofur voru valdar til að spreyta sig á svæðinu en og voru tvær þeirra valdar til að vinnað áfram að verkefninu út frá nýju deiliskipulagi sem ætti liggja fyrir í haust.