| Reykjavíkurborg

Miðborg

Laugavegur
21.09.2018
Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur 1. október næstkomandi og verður þá um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Tillaga um varanlegar göngugötur verður mótuð í vetur og mun liggja fyrir í vor.
Litlu munaði á milli rafhjóls og rafstrætó, Ævar kom 12 sek á undan Eddu í mark.
20.09.2018
Í tilefni samgönguviku var efnt til hraðakeppni milli rafhjóls, rafbíls og rafstrætó. Mikil keppnisgleði ríkti þegar lagt var af stað, Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur keppti á rafhjóli, Edda Björgvinsdóttir leikkona tók rafstrætó og Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri keyrði rafbíl. 
Rektor, formaður stúdentafélags HR, ráðherra menntamála og borgarstjóri tóku fyrstu skóflustunguna að Háskólagörðum HR
20.09.2018
Nýir Háskólagarðar Háskólans í Reykjavík munu brátt rísa við Öskjuhlíðina, í næsta nágrenni við háskólann. Eygló M. Björnsdóttir, formaður Stúdentafélags HR, Ari Kristinn Jónsson, rektor HR,  Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra tóku fyrstu skóflustunguna að fyrsta áfanga Háskólagarðanna í gær, miðvikudaginn 19. september. Reiknað er með að framkvæmdir hefjist á næstu vikum.
Samgöngur og vinnustaðir
19.09.2018
Málþing um samgöngur og vinnustaði, samgönguviðurkenningin 2018 og úrslit í keppni rafbíls, rafhjóls og rafstrætó á milli staða opinberuð 20. september.
Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Falleg blómaker á göngugötunni Laugavegi í júlí.
04.09.2018
Samþykkt var í borgarstjórn í dag með 21 atkvæði af 23 að fela umhverfis- og skipulagssviði að útfæra Laugaveg og Bankastræti sem göngugötur allt árið ásamt götum í Kvosinni sem koma til greina sem göngugötur.
Við Sæbrautina Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
03.09.2018
Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt í september í tengslum við samgönguviku og nú er kallað eftir umsóknum eða tilnefningum um fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklinga, sem náð hafa árangri eða gripið til aðgerða í samgöngumálum.
Austurstræti
29.08.2018
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni, samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Maskínu ehf. fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
Sumarblóm við Höfða
24.08.2018
Sumarblómin í Reykjavík eru í essinu sínu víða um borg.
Talning og tölur
20.08.2018
Fleiri en 30 þúsund manns fara gangandi, hjólandi eða akandi um Hlemmtorg dag hvern.