Rekstrarniðurstaða rúmum níu milljörðum betri en í fyrra
Stjórnsýsla
Árshlutareikningur Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar-september 2025 var afgreiddur í borgarráði í dag, fimmtudaginn 4. desember.