Bókmenntaborgin - Gestadvöl

 

Gestadvöl

Umsóknarfrestur er til 14. júní.

Hvað er í boði?

  • Boðið er upp á tveggja vikna dvöl 1. október – 14. október.
  • Greidd er 650 € risna
  • Ferðakostnaður er sömuleiðis greiddur

Skilyrði

  • Umsækjandi þarf að hafa tengsl við Bókmenntaborg utan Íslands
  • Umsækjandi þarf að hafa gefið út að minnsta kosti eitt ritverk
  • Umsækjandi þarf að vinna að ritverki á meðan dvöl stendur
  • Umsækjandi þarf að búa yfir góðri enskukunnáttu

Fylgigögn umsókna:

  • Skila þarf inn tveggja blaðsíðna útdrætti úr útgefnu verki
  • Skila þarf inn ferilskrá
  • Gott er að skila inn meðmælabréfi

Fylgigögn skal senda til grondalshus@reykjavik.is með efnisorðunum “International Residency Applycation” ásamt “fullu nafni umsækjanda og nafni bókmenntaborgar sem umsækjandi hefur tengsl við”

Fylla þarf út umsókn fyrir 14. júní 2024.

Valinn umsækjandi verður látinn vita fyrir 1. júlí 2024

Upplýsingar

Frekari upplýsingar veitir Kjartan Már Ómarsson: kjartan.mar.omarsson@reykjavik.is