Fréttasafn

Auglýsing um Plastlausan september.
15.09.2017
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru verður viðburður í tengslum við átakið Plastlaus september í Kringlunni nk. laugardag, þann 16. september.  Það er Landvernd, Reykjavíkurborg, Umhverfisstofnun og Plastlaus september sem standa að viðburðinum auk Kringlunnar.
Elsta tré í Reykjavík í Fógetagarði.
15.09.2017
Samráðshópur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um geðheilsuþjónustu borgarbúa leggur til í nýútkominni skýrslu að sett verði á laggirnar tvö ný geðheilsuteymi á höfuðborgarsvæðinu.
Myndin sýnir Spennustöðina við Austurbæjarskóla.
14.09.2017
Íbúasamtökin Heil brú standa í vetur fyrir framandi og skemmtilegum uppákomum í Spennustöðinni, félags og menningarmiðstöð miðborgarinnar við Austurbæjarskóla.
Aðalstræti 10 er elsta húsið í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg
14.09.2017
Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að Reykjavíkurborg kaupi elsta hús borgarinnar að Aðalstræti 10 með það að markmiði að setja þar upp sýningu um sögu Reykjavíkur.
Hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á Fríkirkjuvegi. Mynd: Reykjavíkurborg.
14.09.2017
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppsetningar á 58 hleðsluúrtökum fyrir rafbíla á þrettán stöðum í miðborginni.
Verðlaunaafhending
13.09.2017
Skóla- og frístundaráð ætlar að verðlauna meistaraverkefni á háskólastigi í leikskólakennara-, grunnskólakennara- og tómstundafræðum sem eru unnin á vettvangi skóla- og frístundastarfs í Reykjavík og hafa hagnýtt gildi fyrir framþróun í formlegu og óformlegu námi barna og unglinga. 
Leikskólastarf
13.09.2017
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 
Leikskólinn Hálsaskógur
13.09.2017
Tveir umsækjendur voru um stöðu leikskólastjóra í Hálsaskógi sem starfar á tveimur stöðum í Seljahverfi í Breiðholti. 
Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð á Kjarvalsstöðum.
13.09.2017
Sýningunni Kyrrð, með verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000), lýkur sunnudaginn 17. september á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni gefst kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.
Ný leiktæki.
12.09.2017
Á dögunum var tekin í notkun ný og endurgerð leikskólalóð við Bakkaborg í Neðra-Breiðholti.