Fréttasafn

Ljósmynd frá hernáminu.
17.07.2017
Hernámið er viðfangsefni kvöldgöngu þann 20. júlí næstkomandi. Sigurlaugur Ingólfsson, sagnfræðingur hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur leiðir gönguna.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Ada Calou, borgarstjóri Barselóna.
17.07.2017
Fjölbreyttur hópur íslenskra listamanna kemur fram á borgarhátíðinni La Mercè í Barselóna í lok september en Reykjavík er gestaborg hátíðarinnar í ár. 
Grafarvogur
17.07.2017
Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi og eru starfsmenn Heilbrigðiseftilits Reykjavíkur og Veitna ohf. að störfum í Grafarvogi.
Reykjavíkurborg - Nauthólsvík
16.07.2017
Mælingar við Nauthólsvík sýna verulega lækkun saurkólígerlamengunar og eru gildi nú undir viðmiðunarmörkum.  Mælingar í lóni við Ylströndina eru lág og vel innan marka sem sett eru um baðstaði í náttúrunni.
Reykjavíkurborg - Nauthólsvík
14.07.2017
Bráðabirgðaniðurstöður úr sýnatöku Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í gær eru í samræmi við niðurstöður undanfarinna daga en athygli vekur há gerlatala í Nauthólsvík.
Viðburðir stórir sem smáir lífga svo sannarlega upp á miðborgina. Hér eru Föstudagsfiðrildi á ferð
14.07.2017
Alls bárust 35 hugmyndir að verkefnum til að lífga upp á miðborgina í Miðborgarsjóð Reykjavíkurborgar. Auglýst var eftir hugmyndum og var síðasti skiladagur 5. júlí síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að úthlutað verði allt að 30 milljónum króna árlega til verkefna sem eiga að efla miðborgina.
Landslið kvenna í knattspyrnu sem keppir á EM í Hollandi
14.07.2017
Ísland hefur leik í lokakeppni EM í Hollandi þann 18. júlí. Í ljósi vinsælda EM torgsins í fyrra tóku aðstandendur þess, KSÍ og bakhjarlar þess, strax ákvörðun um að bjóða fótbolaþyrstum upp á úrvals aðstöðu í miðborginni til að fylgjast með stelpunum okkar og öllum hinum leika listir sínar í Hollandi í sumar.
Foldaskóli
13.07.2017
Skúli Kristjánsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Foldaskóla frá og með næsta skólaári. 
Sumarblóm
12.07.2017
Bláir tónar eru greinilegir í blómaflórunni en heildarfjöldi sumarblóma í Reykjavík eru um 130 þúsund. 
Reykjavíkurborg - Viðey.
12.07.2017
Sunnudaginn 16. júlí mun Steinn Ármann Magnússon leikari hjóla með gesti um Viðey í leiðsögn sem verður bæði gamansöm og fróðleg.