Fréttasafn

Lóðin við Malarhöfða  verður eins konar anddyri nýrrar byggðar á Ártúnshöfða.
16.11.2017
Reykjavíkurborg hefur uppfyllt skilyrði um þátttöku í alþjóðlegri samkeppni um sjálfbæra uppbyggingu á vegum borgarsamtakanna C40 sem eru samtök yfir 90 stærstu borga veraldar og Climate KIC sem eru evrópsk samtök um baráttu gegn loftslagsbreytingum.   
Stoltur verðlaunahafi tekur við viðurkenningu úr hendi frá Vigdísar
16.11.2017
Sextíu og fimm nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku í dag við Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík.
Gerum gott úr hlutunum er þema nýtniviku í ár.
15.11.2017
Nýtnivikan verður haldin vikuna 18. - 24. nóvember 2017 en hún hefst með Repair Café þar sem fólk getur komið með hluti sem þarf að laga. 
Fólk á öllum aldri sækir bókamessuna ár hvert
14.11.2017
Helgina 18.-19. nóvember verður hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í sjöunda sinn og má segja að hún marki upphaf jólabókaflóðsins.
Ferðamenn í miðborginni
14.11.2017
Hvert skal stefnt? er yfirskrift opins fundar um hótel, íbúðahótel og heimagistingu í Reykjavík sem hverfisráð og íbúasamtök Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, ásamt borgarstjóra, standa fyrir. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, kl. 17 – 18.30.
Auglýsing um fundinn
14.11.2017
Framtíðarborgin verður til umræðu í kvöld, 14. nóvember kl. 20. á Kjarvalsstöðum, á vegum umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar. Unnt er að horfa og hlusta á fyrri fundi hjá netsamfelag.is.  
Fölskvalaus gleði sigurvegaranna
14.11.2017
Átta skólar kepptu til úrslita á æsispennandi hæfileikahátíð í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Sjónvarpað var beint frá hátíðinni þar sem hátt í tvö hundruð  grunnskólanemar í borginni létu ljós sitt skína.
Borgartún 14
13.11.2017
Í dag, 13. nóvember klukkan 13.00 hefst málþing um stöðu flóttabarna undir 18 ára aldri sem koma til landsins án forsjármanna sinna.
Jólalegt í Árbæjarsafni
13.11.2017
Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs. Boðið verður upp á jóladagskrá alla sunnudaga í desember.
Úr atriði Rimaskóla.
13.11.2017
Átta grunnskólar keppa til úrslita þegar Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskólanna nær hámarki í Borgarleikhúsinu í kvöld. SJónvarpað verður beint frá hátíðinni.