Spurt og svarað um skóla- og velferðarþjónustu

Hér finnur þú svör við ýmsum algengum spurningum um skóla- og velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar.

Við bendum á að ef þú ert óviss með eitthvað varðandi stuðning eða þjónustu sem barnið þitt er að fá er oft gagnlegt að ræða við skóla barnsins eða ráðgjafa á miðstöð.

Þessi síða er í stöðugri þróun.

Skólaþjónusta

Miðstöðvar

Fyrstu skrefin

Hver gerir hvað?

Samþykki

Ferlið

Greiningar