Saman gegn ofbeldi - Fræðsla

Hægt er að óska eftir fræðslu um verkefnið Saman gegn ofbeldi. Fræðslan er sniðin að þörfum þeirra sem eftir henni óska. Fræðslan getur verið almenn eða með áherslu á birtingarmyndir ofbeldis í ákveðnum hópum.

Vinsamlegast hafið samband við Halldóru Dýrleifar Gunnarsdóttur vegna fræðslunnar.

Hægt er að óska eftir fræðslu um aldraða og heimilisofbeldi.

Vinsamlegast hafið samband við Halldóru Dýrleifar Gunnarsdóttur vegna fræðslunnar.

Vinnustaðir geta fengið fræðslu um hinsegin fólk og heimilisofbeldi.

Vinsamlegast hafið samband við Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur vegna fræðslunnar.    

Úrræði fyrir brotaþola

Smelltu hér til að sjá úrræði sem standa til boða ef þú býrð við ofbeldi eða hefur orðið fyrir ofbeldi, eða ef þú þekkir til einhvers sem er í þeim aðstæðum.