Kynfræðsla, efni fyrir starfsfólk - fræðsla

Hér er verkfærakista sem inniheldur fræðslu, ritgerðir, kannanir og skýrslur sem hægt er að notast við í kynfræðslu í grunnskóla. 

Allt kynfræðsluefni Menntamálastofnunar

Hér má finna allt kynfræðsluefni sem Menntamálastofnun býður upp á í tengslum við kynfræðslu.

Mikilvæg hugtök útskýrð

Hér má finna einfaldar útskýringar á ýmsum hugtökum tengdum klámi og kynferðislegu ofbeldi. 

Fræðsluefni

Hæfniviðmið og námsefni
Helstu hæfniviðmið úr Aðalnámskrá og námsefni frá Menntamálastofnun. 

Kynlíf
Kennsluleiðbeiningar með námsefninu Kynlíf sem leggur áherslu á fé­lagslega og til­finn­inga­lega þætti en jafn­framt fjall­að um líf­fræði­leg­ar hlið­ar kynþroskans.

Kynbundið ofbeldi og skólakerfið Hér má finna handbók fyrir stjórnendur og starfsfólk skóla um forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi. 

Ofbeldisforvarnaskólinn Námskeið og fræðsla fyrir starfsfólk um ofbeldisforvarnir.

Notkun smokks og töfrateppis
Góðar leiðbeiningar um notkun smokks og töfrateppis. 

Samskipti foreldra og barna
Fræðslubæklingur frá landlæknisembættinu sem fjallar um samskipti foreldra og barna um kynlíf.

Kynfræðslutorg

Klám og sexting – punktar

Hér má finna nokkra punkta sem getur verið gott fyrir foreldra/forsjáraðila að hafa til hliðsjónar varðandi klám og sexting. 

Rætt um klám

Kennslupunktar sem gott er að hafa í huga þegar rætt er við unglinga um klám 

Ritgerðir og rannsóknir

Skaðleg áhrif kláms á kynferðisofbeldi í nánum samskiptum unglinga
Meistaraverkefni Þórunnar Birnu Jónsdóttur í félagsráðgjöf (2020).

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona
Reynsla kvenna sem upplifðu kynferðisofbeldi í nánu sambandi sem unglingar. Ritgerð Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2016.

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla
Um forsendur jafnréttis og kynfræðslu og fræðslu um klám og kynferðislegt ofbeldi í 6. og 7.bekk.  Ritgerð Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2014.

Klámneysla framhaldsskólanema
Grein um niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og klámneyslu íslenskra framhaldsskólanema (2016).

Kynlífsmenning framhaldsskólanema
Grein eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur þar sem er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum nú á dögum (2017).

Upplifun ungra karla
Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum og aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur. Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á upplifun ungra karla á þeirri kynlífsmenningu sem þeir búa við í dag (2017).