Kynfræðsla - efni fyrir starfsfólk - bækur og námsefni

Teikning af kennara að skoða skóladagatalið

Hér er verkfærakista sem inniheldur bækur, kennsluefni, bæklinga, kennsluhugmyndir, litabækur, myndasögur og verkefni sem hægt er að notast við í kynfræðslu á grunnskólastigi. 

""

Kynferðislega hegðun barna/hvað er eðlilegt?

Bangsabæklingur sem hugsaður er fyrir foreldra og starfsfólk til að greina á milli eðlilegrar kynferðislegrar hegðunar barna og óeðlilegrar. Í bæklingnum eru atriði sem vert er að hafa í huga þegar kemur að því að fylgjast með kynferðislegri hegðun barna á leikskólaaldri og til tíu ára aldurs.

Útgefandi: Barnahús

""

Upplýsingabæklingur frá Stígamótum

Hér má finna upplýsingabæklinga um kynferðisofbeldis og þjónustu Stígamóta á fjölmörgum tungumálum.

""

Notkun smokks og töfrateppis

Hér má nálgast leiðbeiningar um notkun smokka og töfrateppis.