Uppstilling kjörseðla
Uppstilling kjörseðla fyrir kosningar í Hverfið mitt er nú lokið. Eftir yfirferð hugmynda fyrir Hverfið mitt var komið að því að stilla upp hugmyndum á kjörseðil fyrir kosningarnar næsta haust. Einungis hugmyndir sem uppfylltu reglur og skilyrði verkefnisins áttu möguleika á að komast á kjörseðil síns hverfis. Hér fyrir neðan má sjá þær hugmyndir sem verða á kjörseðlum hverfanna í kosningunni næsta haust.
Uppstilling kjörseðla
Kjörseðlum fyrir Hverfið mitt er stillt upp með 25 hugmyndum í hverju hverfi Reykjavíkur, þar af 15 vinsælustu hugmyndirnar og svo 10 hugmyndir sem íbúaráð hvers hverfis valdi. Næst tekur við frumhönnun hugmyndanna en í því felst að skrifa verkefnalýsingu og verðmerkja hugmyndirnar til að gefa rétta mynd af verkefninu fyrir kosninguna sem fram fer dagana 14. - 28. september.
Kjörseðlar hverfanna
Árbær og Norðlingaholt
- Fleiri tækifæri í Rauðavatnsskóg
- Vaðlaug fyrir ungabörn í Árbæjarlaug
- Róla fyrir hjólastóla
- Endurnýja og bæta við leiktækjum við Norðlingaskóla
- Frisbígolfvöllur í Norðlingaholt
- Göngustígur - Lækjarvað að Norðlingaskóla (Brautarholti)
- Endurgera körfuboltavöllinn við Norðlingaskóla
- Tengja göngustíga við gömlu kartöflugeymslur
- Endurbætur á leiksvæði fyrir börn milli Vindás og Víkurás
- Aparóla á skólalóð (Norðlingaskóla)
- Skólahreystibraut í Norðlingaskóla
- Hjólabrettagarð Norðlingaholt
- Breyta grasvellinum í gervigrasvöll í Norðlingaholti
- Minigolfvöllur (Árbæ)
- Skólalóð Árbæjarskóla (fleiri leiktæki)
- Áning sunnan Rauðavatns og aðgengilegir bekkir
- Parkour völlur
- Bæta sumarskreytingar (blóm) í Árbæ á sumrin
- Útigrill
- Hundasvæði
- Körfuboltavöllur hjá aparóló i Ártúnsholti
- Leik- og útivistarsvæði á milli Hraunbæjar og Rofabæjar
- Útiæfingatæki
- Útsýnispallur við Kermóafoss
- Vatnspóst við ærslabelginn hjá Ystabæ
Breiðholt
- "Velkomin í Breiðholt" skilti
- Jólaljós í göngustíg milli Efra-Breiðholts og Bakka
- Prins Róló
- Stækka vaðlaugina í Breiðholtslaug
- Gera fallegt í kringum Gerðuberg og Heilsugæslu
- Þak yfir hjólastæðin fyrir utan Breiðholtslaug
- Breyting á fótboltavelli við Jaðarsel/Fljótasel og umhverfi.
- Yfirbyggður leikvöllur
- Fjölga bekkjum (og ruslatunnum) í Breiðholti
- Fegra og bæta græna svæðið við Jaðarsel
- Infrarauð sauna í Breiðholtslaug
- Utandyra líkamsræktarstöð (útiæfingatæki)
- Nálabox í Breiðholtið
- Tengja göngustígahring í Hólunum
- Leikvöllur milli Keilufells og Fella og Hólakirkju
- Útikennslustofa í Seljahverfi
- Gúmmi körfuboltavöll – Hólabrekkuskóla
- Útiklefa í Breiðholtslaug
- Körfuboltavöllur í Bakkana
- Mini-golf hjá ærslabelgjunum
- Laga/fegra frisbígolfvöllinn í Seljahverfi
- Ljós við fótboltavöll við Bakkasel
- Setja upp útigrill við Seltjörn og/eða a Bakkatúni
- Hærri bekkir fyrir eldri borgara
- Uppfæra leikvöll sem Vinasel notar
Grafarholt og Úlfarsárdalur
- Bryggja við Reynisvatn
- Hundagerði
- Göngustígur meðfram Úlfarsfellsvegi í átt að Hafravatni
- Göngustígur inn í Úlfarsárdal
- Reynisvatn - fallegri aðkoma
- Vatnsbrunnur/ar um hverfið
- Leiksvæði fyrir fjölskylduna
- Bæta við göngustígum upp með Úlfarsánni
- Skatepark (hjólabrettagarður)
- Gróður og fjölskyldulundur við Úlfarsfellið
- Samfélagsgróðurhús
- Leiksvæði / fjölskyldusvæði á hólnum fyrir ofan Úlfarsbraut
- Bekkur við Reynisvatn og á völdum stöðum í hverfinu
- Tennisvöllur og hugmynd að almenningsgarði
- Strandblakvöll
- Hoppubelg við Ingunnarskóla
- Gosbrunnur
- Útisvæði fyrir allan aldur
- Gervigras á malbikaða vellinum (Sæmundarskóli)
- Aðstaða til að pumpa í dekk á hjólum
- Göngustígur Vínlandsleið
- Grillstæði
- Stígur milli bílastæðis við Reynisvatns og matjurtagarða
- Endurnýja leiksvæðið á milli Gvendargeisla og Biskupsgötu
- Skrúðgarður milli hverfa
Grafarvogur
- Mýkri gangvegur í sundlaug Grafarvogs
- Trjágarður í Grafarvogi
- Gera verslunarmiðstöðina við Hverafold aðlaðandi.
- Sjóbaðsaðstaðan í Geldinganesi (lítinn pott)
- Leikvöllur undir þaki
- Bekkir og ruslatunnur
- Stoppistuð - almenningsgarður og strætóbiðstöð við Spöngina.
- Endurgera valda leikvelli í hverfinu
- Fá ostinn aftur á skólalóð Rimaskóla
- Hundasvæði
- Fjölskylduskógur í Geldinganes
- Byggja utan um rennibrautarstigann í sundlaug Grafarvogs
- Gufubað í Grafarvogslaug
- Rafmagnshlaupahjóla hleðslustöð
- Útiæfingatæki í kringum voginn - Lýðheilsa í Grafarvogi
- Örugg hjólastæði við helstu staði í Grafarvogi
- Púttvöllur með gervigrasi við félagsmiðstöðina Borgir
- Upplýsingaskilti um sögu atburði
- Trampólín á völdum leiksvæðum í hverfinu
- Nýr gervigrasvöllur hjá Bryggjuhverfinu
- Stjörnukíkir á útsýnispallinum í Húsahverfi
- Bæta aðgengi hjá Hallsteinsgarði og endurbæta svæðið
- Endurgera leiksvæði í Víkurhverfi
- Nýr körfuboltavöllur í Foldahverfi við Foldaskóla
- Vatnskrana/vatnshana við fjölfarna vegi
Háaleiti og Bústaðir
- Fjölskyldusvæði í garðinum fyrir aftan Miðbæ
- Setja upp flokkunartunnur meðfram göngustígum
- Ævintýragarður
- Bæta tengingu gangandi og hjólandi úr Gerðunum í Skeifuna
- Hundagerði í Fossvogsdal
- Hjólaboga og hlaupahjólastæði við Víkingsheimilið Safamýri
- Systkinarólur og fleiri ungbarnarólur
- Hugleiðslurólur fyrir fullorðna/fullvaxna
- Stór rennibraut
- Meiri gróður í Fossvogsdalinn
- Hjólabogar við Múlaborg
- Ærslabelg í Grundargerðisgarð
- Söguskilti um sveitabæina sem stóðu í Safamýri
- Gosbrunn; bekkir og leiktæki
- Fleiri garðar
- Bekkir fyrir eldri borgara í Hvassaleitið
- Hjólabrettagarður við Háaleitisbraut
- Hjólabraut milli H og K landa
- Trjágróður við Háaleitisbraut milli Bústaðavegar og Austurvers
- Endurbæta fótboltavöll milli B og G landa
- Leiksvæði - útivistarsvæði
- Ærslabelgur við Stóra róló.
- Endurgera "skrýtna róló” milli B og G landa
- Grænt svæði við FÁ; Múlaborg og Háaleitishverfi
- Betrumbæta garðinn milli Hólmgarðs og Hæðargarðs
Hlíðar
- Endurbætur á leiksvæði á Klambratúni
- Padel vellir á Klambratún
- BMX/Hjólabrettagarð í Klambratún
- Gróðursetja fleiri tré við umferðargötur hverfisins
- Almenningssalerni á Klambratún
- Ærslabelgur á austanverðu Klambratúni
- Fegra hringtorgið við Hlíðaskóla
- Snyrtilegra í undirgöngum
- Hundagerði í Hlíðunum
- Körfuboltavöllur við Háteigsskóla
- Yfirbygging yfir útigrillið á Klambratúni.
- Endurnýja róluvöll í Beykihlíð
- Hreinsa upp Vatnshólinn og gera að kennileiti
- Matjurtagarð fyrir íbúa í Holtunum
- Minigolf á Klambratúni
- Ljósastaurar við fótboltavöllinn á Klambratúni
- Fleiri vatnsbrunnar
- Vandað hjólaskýli við Njálsgöturóló
- Vistlegri Skarphéðinsgata
- Hjólaskúr hjá Háteigsskóla
- Körfuboltavöll á Klambratún
- Ungbarnarólur á leikvelli við Grænuhlíð og Bogahlíð/Stigahlíð
- Endurbætur á Meðalholtsróló
- Laga göngustíg og leiksvæðið milli Stigahlíðar 87 og 94
- Barnavagna- og kerruskúr við Leikskólann Stakkaborg
Kjalarnes
- Heitavatnspottur
- Göngustígur meðfram sjónum
- Nýr körfuboltavöllur
- Klifurgrind
- GaGa völlur
- Róla með hreiðursdiski
- Fleiri leiktæki við Klébergsskóla
- Klifur aðstaða (klifursteinn)
- Rennibraut við stigann hjá skólanum
- Tré við útikennslustofu
- Nestishús við sjóinn
- Spírallaga heitur pottur
- Tjörn við grillsvæði
- Bætt aðgengi að Barnalundi
- Veggmynd
- Kollafjarðarrétt - fræðsluskilti
- Ártún
- Hlaupabraut fyrir frjálsar íþróttir
- Arnarhamarsrétt
- Fleiri tré
- Göngustígur upp að útialtarinu
- Gróðurhús hitað með vatninu úr sundlauginni
- Fleiri tré við þjóðveginn
- Blakvöllur
Laugardalur
- Alexöndru róló í Vogabyggð
- Alvöru pumptrack fyrir reiðhjól; hjólabretti og hlaupahjól
- Jólaland í Laugardalnum yfir hátíðarnar
- Útigrill á Aparóló
- Gera upp Sunnutorg
- Völundarhús
- Almenningsgarður á Sóltúnsreit
- Hjólaskýli (og kerruskýli) við leik- og grunnskóla
- Laugardalur (opinn garður)
- Rigningarróló á Aparóló við Rauðalæk
- Fleiri tæki í húsdýragarðinn
- Grænt hundasvæði við Laugardal
- Skíðabrekka í Laugardalinn
- Fegra opna svæðið við BUGL
- Hundagerði við Þróttheima
- Klifurveggur
- Endurnýja Drekaróló - leiktæki og grill aðstaða
- Stærri og betri skatepark
- Ungbarnaleikvöllur
- Dorgbryggju
- Norðurljósa og stjörnuskoðunarsvæði
- Hjólastæði
- Átthagafræðsla
- Betri róló við Laugarneskirkju
- Gervigras hjá Laugalækjarskóla
Miðborg
- Salernisaðstöðu í Hljómskálagarðinn
- Setja upp fleiri reiðhjólastæði í íbúðahverfum í miðborginni
- Tré og gróður við Sæbraut
- Gosbrunn aftur í Hallargarðinn
- Flottan kastala í Hljómskálagarð
- Útiklefar í Nauthólsvík
- Litríkan gróður í Miðborginni (e. colorful meadows in town)
- Saunahús - Sundhöll Reykjavíkur
- Stór veggklukka og hitamælir í Nauthólsvík
- Gosbrunn í Tjörnina
- Vatnshani fyrir fólk og dýr
- Betri Bjarnarstígsróló
- Ungbarnavænn og aðgengilegur Freyjugöturóló
- Betra hundasvæði í miðbænum
- Vistlegri Spítalastígur
- Gistiskýlið á horni Lindargötu og Frakkastígs
- Hvar er gaman að leika?
- Bekkir og blóm á Hlíðarenda
- Ærslabelg á Hlíðarenda eða við Öskjuhlíð (Nauthólsvík)
- Nýjar glergirðingar í Sundhöll Reykjavíkur
- Merkingar í undirgöngunum við Landspítala
- Almennar hjólageymslur
- Lítið hús á miðja tjörnina fyrir endurnar
- Uppfæra undirlag körfuboltavalla (Austurbæjarskóli)
- Lýsing og leiktæki á grænu svæði Grettisgötu 30
Vesturbær
- Infrarauðan saunaklefa í Vesturbæjarlaug.
- Grænt svæði/almenningsgarður (e. urban park) við hafið
- Jólaljós í Vesturbæjarlaug
- Mjúkt undirlag á steypuna í Vesturbæjarlaug
- Vesturbæjarlaug unga fólksins
- Vatnshanar á Ægisíðu
- Hjólastæði við Melaskóla
- Nýr kaldi pottur í Vesturbæjarlaug
- More trees and bushes in the city planning (í. meiri gróður, tré og runna)
- Padelvellir
- Hundasvæði í litla Skerjafirði
- Fjölnotaskýli við hafið – Norðurljós * Hugleiðsla * Nestisstopp
- Grillsvæði í Vesturbæ
- Körfuboltavöllur með góðu undirlagi
- Almannarými á Hólatorgi
- Grænni og vistlegri Meistaravellir
- Grillaðstaða hjá Landakotstúni
- Ærslabelgur
- Hverfis hjólageymslur
- Opin leiksvæði í Skerjafirði
- Nýtt gervigras á Stýró
- Fleiri stiga ofaní fjöru við Eiðisgranda
- Endurgera leikvöll við Víðimel
- Sögugarður Guðrúnar Helgadóttur
- Vistlegri Ránargata