Hinsegin fræðsluefni

kennari með hinsegin fána

Á þessari síðu má finna alls konar efni á borð við bækur, greinar, myndbönd og litablöð sem tengjast hinseginleikanum með einum eða öðrum hætti. Hægt er að nýta efnið í kennslu, frístundastarfi, til að afla sér upplýsinga og margt fleira. Gott er að nýta barnaefnið sem kveikjur og taka í framhaldinu umræður um það. Listinn er reglulega uppfærður.

Einnig er vakin athygli á verkfærakistum Jafnréttisskólans í hinsegin- og kynjafræðslu en þær eru skiptar upp eftir skólastigum. Einnig er aðgengileg verkfærakista fyrir starfsfólk sem sinnir hinsegin- og kynjafræðslu sem nýtist þeim í undirbúning kennslu og að öðlast frekari þekkingu á efninu.

Hinsegin fræðsluefni

Hinsegin fræðsluefni

Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar.

Ef þú ert með spurningar eða ábendingar um efni sem ætti heima á þessum lista getur þú sent tölvupóst á hinsegin@reykjavik.is