Fundur borgarstjórnar 12. desember 2023



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 12. desember 2023

 

1. Umræða um niðurstöður úr PISA 2022 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Framsóknar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna)

Til máls tóku: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Hildur Björnsdóttir, Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Einar Þorsteinsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari),Kjartan Magnússon, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Sabine Leskopf, Skúli Helgason, Einar Þorsteinsson, Alexandra Briem, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Björn Gíslason, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari)Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari)Dóra Björt Guðjónsdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Friðjón R. Friðjónsson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Andrea Jóhanna Helgadóttir, Dóra Björt GuðjónsdóttirKjartan Magnússon, Líf Magneudóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að borgin kalli eftir sundurgreindum niðurstöðum úr PISA 2022

3. Umræða um málefni fatlaðs fólks (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um takmarkanir á skammtímaleigu íbúða

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), atkvæðagreiðsla.

5. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um heimsóknardag fyrir börn

Til máls tóku: Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), atkvæðagreiðsla. 

6. Fundargerð borgarráðs frá 7. desember

- 4. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2023

- 5. liður; viðauki við fjárfestingaáætlun 2023

7. Fundargerð velferðarráðs frá 1. desember

Fundargerð velferðarráðs frá 6. desember