Hönnun Hlemmtorgs á lokastigi
Umhverfi og skipulag
Hönnun Hlemmtorgs og Borgarlínu við Hlemm og hluta Laugavegar var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur nýverið. Hönnun á þessum sjötta áfanga Hlemmtorgs er nú á lokastigi.