Léttum á umferðinni – Málþing á föstudag

Framkvæmdir Íþróttir og útivist

""

Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur í Reykjavík í Tjarnarsal ráðhússins nú á föstudag kl. 9-12.   Fluttar verða stuttar kynningar á ýmsum verkefnum og viðfangsefnum í borgarsamgöngum og borgarhönnun. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.

Málþinginu verður streymt á vefsíðuna reykjavik.is/lettum-umferdina

Dagskrá 

  • Opnunarávarp

    Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Samgöngufjárfestingar á höfuðborgarsvæðinu til 2030

    Tillögur stýrihóps SSH, Vegagerðarinnar og samgönguráðuneytisins vegna samgönguáætlunar ríkisins 2018-2030

    Hrafnkell Proppé,  Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 

     
  • Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur

    Vinna við umferðaröryggisáætlun fyrir Reykjavík

    Berglind Hallgrímsdóttir, Verkís

     
  • Rafmagnsvæðing samgangna

    Næstu skref hjá Orkuveitu Reykjavíkur

    Bjarni Bjarnason, Orkuveitu Reykjavíkur

     
  • Strætó í Reykjavík

    Hvað er títt í leiðakerfis- og orkuskiptamálum?

    Valgerður Benediktsdóttir, Strætó

     
  • Borgarrýmin – götur og torg

    Torg að breytast, torg í biðstöðu og göngugötur

    Edda Ívarsdóttir, Reykjavíkurborg

     
  • Zipcar í Reykjavík

    Hvernig virkar deilibílar í Reykjavík?

    Árni Sigurjónsson, Zipcar

     
  • Bílastæðin í miðborginni

    Tækninýjungar í undirbúningi

    Kolbrún Jónatansdóttir, Bílastæðasjóði 

     
  •  Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar

    Helstu áherslur og verkefnin framundan

    Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Reykjavíkurborg

     
  • Miklabraut í stokk

    Frummat á þróunarmöguleikum

    Þorsteinn R. Hermannsson, Reykjavíkurborg

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs tekur saman helstu niðurstöður í lok fundar.

Fundarstjóri er  Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs.