Nýjar og sveigjanlegri reglur um bílastæðakort taka gildi 2026
Samgöngur
Heimilt verður að afgreiða annað íbúakort á gjaldskyldum svæðum innan Reykjavíkur og einnig verður Bílastæðasjóði heimilt að gefa út sérstök bílastæðakort fyrir rekstraraðila.