Borgarritari | Reykjavíkurborg

Borgarritari er Stefán Eiríksson. Hann hefur yfirumsjón með miðlægri stjórnsýslu og stoðþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar. Í því felst yfirumsjón með fjármálum, hagmálum, innkaupamálum, mannauðsstjórnun, upplýsingatæknimálum og þjónustumálum Reykjavíkurborgar og frumkvæði að stefnumótun á þessum sviðum.

Borgarritari er æðsti embættismaður borgarinnar að undanskildum borgarstjóra og einn af staðgenglum hans. Undir embætti borgarritara heyrir skrifstofa borgarstjóra og borgarritara, skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa, skrifstofa þjónustu og reksturs og mannréttindaskrifstofa.

Aðalskipurit Reykjavíkurborgar

Borgarstjóri Borgarritari Borgarráð Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Fjármálaskrifstofa Skrifstofa þjónustu og reksturs Mannréttindaskrifstofa Image Map

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 6 =