Atvinna

2003- Dósent, viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Kennsla á sviði forystu, vinnumarkaðsfræða, framtíðarvinnumarkaðar og breytingastjórnunar.
1998-2003 Dósent, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Kennsla á sviði forystu og mannauðsfræða.
1996-1999 Ráðgjafi hjá Gallup. Tók þátt í að byggja upp ráðgjafateymi á sviði stjórnunar og stefnumótunar. Stundakennari við Háskóla Íslands.
1994-1996 Stundakennari við Essex University í Bretlandi.

Menntun

2004-2005 Diplóma. Hugræn atferlismeðferð. EHÍ.
1997-2001 Doktor í stjórnmálafræði frá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. 
1993-1996 Doktorsnám við University of Essex, lauk fyrri hluta doktorsnáms.
1992-1993 MSc Industrial Relations and Personnel Management frá London School of Economics and Political Science.
1989-1991 BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

Stjórnar- og nefndastörf

2021 Formaður hæfnisnefndar um ráðningu deildarforseta Viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst.
2021 Í hæfnisnefnd vegna ráðningar forstjóra Landspítala.
2019 Í dómnefnd vegna starfs dósents við Viðskiptafræðideild HÍ.
2019 Formaður hæfnisnefndar um ráðningu forstjóra Samgöngustofu.
2018-2021 Í stjórn Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands.
2018-2019 Formaður Jafnréttisráðs Íslands.
2017- Í nefnd um Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.
2017- Fulltrúi Rithöfundasambandsins í úthlutunarnefnd Bókasafnssjóðs.
2017 Í dómnefnd vegna starfs lektors við Viðskiptafræðideild HÍ.
2015 Í grunnnámsnefnd Viðskiptafræðideildar HÍ.
2014-2017 Í fagráði kvenna í sjávarútvegi.
2012-2018 Í nefnd um úthlutun samfélagsstyrkja Landsbankans.
2012 Varaforseti Viðskiptafræðideildar HÍ.  
2011-2021 Í stjórn Samkaupa ehf.
2011 Formaður dómnefndar um val á framúrskarandi þjónustufyrirtæki á vegum Samtaka verslunar og þjónustu.
2010-2013 Í meistaranámsnefnd Viðskiptafræðideildar HÍ.
2010-2011 Í doktorsnefnd Viðskiptafræðideildar HÍ.
2009-2011 Í stjórn Endurmenntunar Háskóla Íslands.
2009-2011 Í stjórn Byrs hf.
2008-2011 Í stjórn Félagsbústaða Reykjavíkur.
2007-2008 Formaður nefndar um vottun jafnra launa á vegum félagsmálaráðherra.
2006-2008 Formaður MBA-námsins við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ.
2006 Í dómnefnd vegna ráðningar í starf dósents í stjórnmálafræði við HÍ.
2005-2006 Í kennslumálanefnd HÍ.
2005 Í dómnefnd vegna umsóknar dr. Judith Strother um starf prófessors við Department of Humanities and Communication, Florida Tech.
2005 Í nefnd um endurskoðun á atvinnuleysistryggingakerfinu á vegum félagsmálaráðherra.  
2004-2005 Í dómnefnd vegna starfs dósents við Félagsvísindadeild HÍ.
2003-2006 Umsjónarmaður Flexem: Styrkur vegna þverþjóðlegrar kennslu frá EU. Sótti um og leiddi verkefnið.
2002-2005 Landstengiliður við rannsóknaráætlun 6. rammaáætlunar ESB, skipuð af Rannís.
2000-2002 Formaður Námsþróunarráðs hjá Háskólanum í Reykjavík.
2000-2001 Í framkvæmdastjórn Kvenréttindafélags Íslands.
2000 Fulltrúi Háskólans í Reykjavík í ráðninganefnd um starf framkvæmdastjóra þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavíkurborgar.
1999-2004 Fulltrúi menntamálaráðuneytis í skólanefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti.
1999-2002 Í deildarráði HR.
1999 Í nefnd um þróun rannsóknastarfs HR.
1998 Í stjórn Símenntunar HR.
1997-2001 Formaður úthlutunarnefndar atvinnuleysisbóta II á höfuðborgarsvæðinu.
1992 Fulltrúi háskólaráðs í áfrýjunar- og sáttanefnd HÍ.
1990-1993 Fulltrúi háskólaráðs í kennslumálanefnd Háskóla Íslands.
1990-1992 Í Stúdentaráði Háskóla Íslands.
1990-1992 Fulltrúi stúdenta í háskólaráði Háskóla Íslands.
1989-1990 Formaður Samfélagsins, félags nemenda í stjórnmála-, félags- og mannfræði.
1987-1988 Í skólanefnd Kvennaskólans.
1984-1985 Formaður leiklistarfélags Samvinnuskólans á Bifröst.
1984-1985 Ritstjóri skólablaðs Samvinnuskólans á Bifröst.

Bækur

Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2021). Slétt og brugðið. Veröld.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Herdís Pála Pálsdóttir. (2021). Völundarhús tækifæranna. Bylting á vinnumarkaði, giggarar og aukin lífsgæði. Veröld.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2019). Sara. Veröld.
Inga Minelgaite, Svala Guðmundsdóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Olga Stangej. (2018). Demystifying leadership in Iceland. An inquiry into cultural, societal, and entrepreneurial uniqueness. Springer.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2017). Sterkari í seinni hálfleik. Spennandi umbreytingar og heillandi tækifæri í framtíðinni. Veröld.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2015). Tapað, fundið. Veröld.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2011). Á réttri hillu. Leiðin til meiri hamingju í lífi og starfi. Veröld.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2006, 2012). Á móti hækkandi sól. Lærðu að virkja kraft vonar og heppni í lífi þínu. Salka.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir. (2002). Íslenskur vinnumarkaður á umbrotatímum. Sveigjanleiki fyrirtækja, stjórnun og samskipti aðila vinnumarkaðarins. Háskólinn í Reykjavík.

 

Heimildaþættir

2021 Þögul tár. Framleitt af Sjónvarpi Símans. Ritstjóri Sigurbjörg Bergsdóttir.
2017 Ævi. RÚV. Ritstjórar Eiríkur Ingi Böðvarsson, Sigríður Halldórsdóttir.
2016 Að fella grímuna. Framleitt af Ekta Ísland. Ritstjóri Sigurbjörg Bergsdóttir.
1986 Kastljós. Fræðsluþáttur um AIDS. Ritstjóri Helgi H. Jónsson. Námsgagnastofnun.

Viðurkenningar og styrkir

2017 Alheimsauður: Styrkur vegna rannsóknar á félagasamtökum kvenna; Naripokkho. Til að koma á og ýta undir frumkvæði kvenna í viðskiptum í Bangladesh.
2017 Samfélagsstyrkur Landsbankans: Konur, ákvarðanataka og völd.
1997 Rannís: Vísindasjóðsstyrkur.
1996 Félag bókagerðarmanna: Stefánsstyrkur.
1992-1995 British Council: Styrkur veittur til erlendra stúdenta í breskum háskólum.
1995 University of Essex: Graduate Student Small Grants Fund.
1994 ESRC: Economic and Social research council: Rannsóknastyrkur.
1993-1996 Overseas Research Student´s Fees Support Scheme: Styrkur fyrir erlenda námsmenn í Bretlandi.