Barnamenningarhátíð - Um hátíðina

 

Leiðarljós

Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.

Um Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð í Reykjavík er haldin í apríl ár hvert.

Vettvangur hátíðarinnar er borgin öll og fara fjölbreyttir viðburðir fram í grunnskólum, leikskólum, frístundamiðstöðvum, menningarstofnunum, listaskólum og víðar. Barnamenningarhátíðin rúmar allar listgreinar fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Frítt er inn á alla viðburði.

Barnamenningarhátíð er ein af megin þátttökuhátíðum borgarinnar. Hátíðin er skipulögð af viðburðardeild borgarinnar og verkefnastjóra barnamenningar.

Verkefnastjórar:

  • Eva Halldóra Guðmundsdóttir, verkefnastjóri  barnamenningar 
  • Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri viðburða 
  • Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða 
  • Aðalheiður Santos Sveinsdóttir, verkefnastjóri viðburða
  • Védís Guðmundsdóttir, verkefnastjóri vefmála

Fulltrúaráð Barnamenningarhátíðar: 

Fulltrúar Menningar- og íþróttasviðs:

  • Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna og unglingastarfs hjá Borgabókasafni
  • Jón Páll Björnsson, verkefnastjóri fræðslu hjá Borgarsögusafni
  • Ariana Katrín Katrínardóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá Listasafni Reykjavíkur

Fulltrúar Skóla- og frístundasviðs:

  • Harpa Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri á grunnskólaskrifstofu SFS f.h. grunnskóla
  • Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Tjarnarinnar f.h. frístundamiðstöðva
  • Kristín Petrína, leikskólastjóri Ævintýraborgar við Eggertsgötu, f.h. leikskóla

Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna:

  • Snæ Humadóttir
  • Karen Hrannarsdóttir 

Viðburðateymi Reykjavíkurborgar

Ráðhúsi Reykavíkur, Tjarnargötu 11 | 101 Reykjavík | S: 411 6000 
barnamenningarhatid@reykjavik.is | Facebook

Fyrir fjölmiðla

Við aðstoðum fjölmiðla sem vilja fjalla um hátíðina og getum bent á viðburði sem gætu hentað hverjum miðli fyrir sig. Fyrir frekari upplýsingar, myndefni og viðtöl hafið samband við Huldu Gunnarsdóttur, hulda.gunnars@reykjavik.is