Athafnaborgin 2019
Fjallað var um skapandi greinar, verslun, þjónustu og nýsköpun. Sagt var frá uppbyggingarverkefnum sem eru að taka á sig mynd í borgarumhverfinu, sem og verkefnum sem enn eru á hugmyndastigi. Einnig var fjallað um hönnunardrifna nýsköpun, sem og stöðu og þróun verslunar í borginni.
Staður og stund
Opinn fundur um athafnaborgina Reykjavík var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og í beinni útsendingu föstudaginn 17. maí 2019, kl. 9–11
Dagskrá
- Hvað getur borgin gert fyrir atvinnulífið?
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Sjá kynningu
- Uppbygging atvinnuhúsnæðis í Reykjavík – staða og horfur
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Sjá kynningu
- Landsbankinn – fjölbreytt atvinnu- og verslunarhúsnæði í miðborginni
Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt
Sjá kynningu
- Gróska - hugmyndahús í Vatnsmýri
Árni Geir Magnússon, framkvæmdastjóri Grósku
Sjá kynningu
- Landspítali Háskólasjúkrahús – nýr meðferðarkjarni
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt
Sjá kynningu
- Hönnunardrifin nýsköpun – lykill að samkeppnisforskoti framtíðarinnar
Ragna M. Guðmundsdóttir, stofnandi Mstudio - Innovationlab
Sjá kynningu
- Verslun í Reykjavík – greining á stöðu og framtíðarþróun
Árni Sverrir Hafsteinsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs Verslunarinnar
Sjá kynningu
Fundarstjóri er Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs.